Stjörnulífið: Spriklandi sprækir landsmenn og óvænt endurkoma Íris Hauksdóttir skrifar 21. ágúst 2023 07:42 Landsmenn nutu veðurblíðunnar um helgina. Hlaupandi kátir Íslendingar fögnuðu helginni í blíðskaparveðri. Menningarnótt fór fallega fram þar sem fjölbreytt dagskrá hélt landsmönnum vel við efnið. Mannlífið var iðandi þessa helgina enda mikið um að vera. Menningarnótt og maraþon þar sem öllu var til tjaldað. Óhætt er að segja landsmenn reyni að nýta vel síðustu sólardaga sumarsins. Hápunkti helgarinnar var sennilega náð með stórglæsilegum tónleikum á laugardagskvöld þar sem fram komu helstu tónlistarmenn þjóðarinnar. Má þar helst nefna Röggu Gísla og hljómsveitina Ham en stúlknasveitin Nylon stal óumdeilanlega senunni með innkomu en tuttugu ár eru nú síðan sveitin kom fyrst saman. Smellti kossi á alla Elísabet Gunnarsdóttir, eigandi Trendnet og áhrifavaldur hljóp sitt fyrsta hálfmaraþon. Glöggir fylgjendur sáu hana smella kossi á sína nánustu á meðan á hlaupinu stóð. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Tískustílistinn Hulda Halldóra hefur verið ófeimin að fjalla um baráttu sína við brjóstakrabbamein. Hún ásamt öflugum hópi kvenna hljóp fyrir hönd Ljóssins en það er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. View this post on Instagram A post shared by huldahalldora (@huldahalldora) Anna Bergman, annar áhrifavaldur, tók eins og svo margir aðrir þátt í hlaupinu. Á myndinni fagnar Anna með sambýlismanni sínum Atla Bjarnasyni. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir mætti í skemmtilegt viðtal við Vísi í vikunni þar sem hún lofað að hlaupa berbrjósta ef ákveðin upphæð myndi nást. Svo varð því miður ekki en Birna Rún hljóp engu að síður um götur Spánar þar sem hún er staðsett þessa stundina. View this post on Instagram A post shared by Birna Eiríksdóttir (@birnaruneiriks) Hleypur berbrjósta með kúrekahatt Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, eða gveiga, eins og netverjar þekkja hana, lét sitt ekki eftir ligga og þrammaði góða tíu kílómetra undir vökulum augum fylgjenda sinna. Hún er búsett í Vestmannaeyjum og hljóp því þaðan. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Veiga (@gveiga85) Hlaupadrottningin Silja Úlfarsdóttir þaut marga kílómetra með synina tvo til heiðurs föðurs þeirra sem féll frá langt um aldur fram. Silja hljóp fyrir Örninn og var glæsileg að vanda. View this post on Instagram A post shared by Silja Ulfars (@siljaulfars) Páll Óskar sendi þakklætiskveðju til fylgjenda sinna í tilefni menningarnætur. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Júlí Heiðar skemmti í Hljómskálagarðinum á Bylgjutónleikum ásamt Kristmundi Axel og öðru frábæru teymi listamanna, þar á meðal unnustu sinni Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur en hann þakkar Bylgjunni fyrst og fremst fyrir að hafa staðið vaktina. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Ef einhver kann að halda útilegu upp á tíu er það Tobba Marinós. Á Instagram færslu sinni má sjá frábært dæmi um þvílíka neglu sem Tobba mætti með um helgina þar sem heppnir vinir gæddu sér á ostum og öðrum gúmmelaði. Tobba er klárlega ein af útilegu drottningum Íslands. View this post on Instagram A post shared by Tobba Marinósdóttir (@tobbamarinos) Söngkonan GuðrúnÝr, eða, GDRN tryllti allt á tónleikum Rásar 2 á Menningarnótt þar sem hún gaf stórsöngkonunni Röggu Gísla ekkert eftir í flutningi á ógleymanlegum Stuðmannalögum. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Lilja Pétursdóttir, nýkjörin Ungfrú Ísland skrifaði undir samning Miss Universe Iceland um yfirvofandi ferðalög og ævintýri næsta árs. View this post on Instagram A post shared by Ungfrú Ísland (@missuniverseiceland) Leifur Welding, innanhúshönnuður var stoltur við skírn fyrsta barnabarns síns en snáðinn fékk nafnið Rúrik Blær. View this post on Instagram A post shared by Leifur Welding (@leifurwelding) Ingileif og María fögnuðu fjórða aldursári sonar síns, Rökkva en í tilefni dagsins samdi Ingileif ljóð til sonar þeirra. Það var um síðsumarnótt,er daga var farið að stytta.Allt var svo kyrrlátt og hljóttog í rökkrið farið að glitta.Þú birtist svo dökkur og fagur,er tunglið og sólin mættust.Við það rann upp nýr dagurog allar okkar óskir rættust.Með þér er allt betra en best,okkar fallegi og blíði drengur.Við elskum þig meira en mest,að eilífu og ennþá lengur. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) Stúlknahljómsveitin Nylon kom aftur saman, öllum að óvörum á Menningarnótt. Söngkona sveitarinnar, Klara Elíasdóttir, smellti þessari mynd á samfélagsmiðla sína rétt áður en sveitin steig á svið. View this post on Instagram A post shared by Klara Elias (@klaraelias) Nylon saman á ný Hlaupadrottningin Mari segist elska manninn sinn þrátt fyrir að hann fari i golf. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Tara Sif Birgisdóttir gifti sig með pomp og prakt á Ítalíu í síðustu viku og deildi fallegu myndbandi frá deginum á samfélagsmiðli sínum. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Stjörnukokkurinn, sjónvarpskonan og nú markaðsstjóri Hagkaupa, Evu Laufey Kjaran, er augljóslega margt til lista lagt en hún skellti sér í laxveiði um helgina sem leið. Feitur og pattaralegur lax beit þar á hjá matardrottningunni sem vafalaust fékk viðeigandi meðferð og glæsilega framsetningu. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þingkonan Þórdís Kolbrún Reykdal, fagnaði afmæli eiginmannsins með þessum orðum; Þessi rólyndismaður og þolinmóða jarðtengingin mín sem elskar allskyns afþreyingu er í veiði með æskuvinunum úr Grindavíkinni. Ég er nokkuð viss um að hann blandi þar bestu kokteilana og eldi besta matinn ofan í uppáhalds hópinn sinn. Heimsins besti pabbi sem eldist svo fallega og ég er svo þakklát fyrir. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadottir (@thordiskolbrun) Stjörnulífið Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Mannlífið var iðandi þessa helgina enda mikið um að vera. Menningarnótt og maraþon þar sem öllu var til tjaldað. Óhætt er að segja landsmenn reyni að nýta vel síðustu sólardaga sumarsins. Hápunkti helgarinnar var sennilega náð með stórglæsilegum tónleikum á laugardagskvöld þar sem fram komu helstu tónlistarmenn þjóðarinnar. Má þar helst nefna Röggu Gísla og hljómsveitina Ham en stúlknasveitin Nylon stal óumdeilanlega senunni með innkomu en tuttugu ár eru nú síðan sveitin kom fyrst saman. Smellti kossi á alla Elísabet Gunnarsdóttir, eigandi Trendnet og áhrifavaldur hljóp sitt fyrsta hálfmaraþon. Glöggir fylgjendur sáu hana smella kossi á sína nánustu á meðan á hlaupinu stóð. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Tískustílistinn Hulda Halldóra hefur verið ófeimin að fjalla um baráttu sína við brjóstakrabbamein. Hún ásamt öflugum hópi kvenna hljóp fyrir hönd Ljóssins en það er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. View this post on Instagram A post shared by huldahalldora (@huldahalldora) Anna Bergman, annar áhrifavaldur, tók eins og svo margir aðrir þátt í hlaupinu. Á myndinni fagnar Anna með sambýlismanni sínum Atla Bjarnasyni. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir mætti í skemmtilegt viðtal við Vísi í vikunni þar sem hún lofað að hlaupa berbrjósta ef ákveðin upphæð myndi nást. Svo varð því miður ekki en Birna Rún hljóp engu að síður um götur Spánar þar sem hún er staðsett þessa stundina. View this post on Instagram A post shared by Birna Eiríksdóttir (@birnaruneiriks) Hleypur berbrjósta með kúrekahatt Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, eða gveiga, eins og netverjar þekkja hana, lét sitt ekki eftir ligga og þrammaði góða tíu kílómetra undir vökulum augum fylgjenda sinna. Hún er búsett í Vestmannaeyjum og hljóp því þaðan. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Veiga (@gveiga85) Hlaupadrottningin Silja Úlfarsdóttir þaut marga kílómetra með synina tvo til heiðurs föðurs þeirra sem féll frá langt um aldur fram. Silja hljóp fyrir Örninn og var glæsileg að vanda. View this post on Instagram A post shared by Silja Ulfars (@siljaulfars) Páll Óskar sendi þakklætiskveðju til fylgjenda sinna í tilefni menningarnætur. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Júlí Heiðar skemmti í Hljómskálagarðinum á Bylgjutónleikum ásamt Kristmundi Axel og öðru frábæru teymi listamanna, þar á meðal unnustu sinni Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur en hann þakkar Bylgjunni fyrst og fremst fyrir að hafa staðið vaktina. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Ef einhver kann að halda útilegu upp á tíu er það Tobba Marinós. Á Instagram færslu sinni má sjá frábært dæmi um þvílíka neglu sem Tobba mætti með um helgina þar sem heppnir vinir gæddu sér á ostum og öðrum gúmmelaði. Tobba er klárlega ein af útilegu drottningum Íslands. View this post on Instagram A post shared by Tobba Marinósdóttir (@tobbamarinos) Söngkonan GuðrúnÝr, eða, GDRN tryllti allt á tónleikum Rásar 2 á Menningarnótt þar sem hún gaf stórsöngkonunni Röggu Gísla ekkert eftir í flutningi á ógleymanlegum Stuðmannalögum. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Lilja Pétursdóttir, nýkjörin Ungfrú Ísland skrifaði undir samning Miss Universe Iceland um yfirvofandi ferðalög og ævintýri næsta árs. View this post on Instagram A post shared by Ungfrú Ísland (@missuniverseiceland) Leifur Welding, innanhúshönnuður var stoltur við skírn fyrsta barnabarns síns en snáðinn fékk nafnið Rúrik Blær. View this post on Instagram A post shared by Leifur Welding (@leifurwelding) Ingileif og María fögnuðu fjórða aldursári sonar síns, Rökkva en í tilefni dagsins samdi Ingileif ljóð til sonar þeirra. Það var um síðsumarnótt,er daga var farið að stytta.Allt var svo kyrrlátt og hljóttog í rökkrið farið að glitta.Þú birtist svo dökkur og fagur,er tunglið og sólin mættust.Við það rann upp nýr dagurog allar okkar óskir rættust.Með þér er allt betra en best,okkar fallegi og blíði drengur.Við elskum þig meira en mest,að eilífu og ennþá lengur. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) Stúlknahljómsveitin Nylon kom aftur saman, öllum að óvörum á Menningarnótt. Söngkona sveitarinnar, Klara Elíasdóttir, smellti þessari mynd á samfélagsmiðla sína rétt áður en sveitin steig á svið. View this post on Instagram A post shared by Klara Elias (@klaraelias) Nylon saman á ný Hlaupadrottningin Mari segist elska manninn sinn þrátt fyrir að hann fari i golf. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Tara Sif Birgisdóttir gifti sig með pomp og prakt á Ítalíu í síðustu viku og deildi fallegu myndbandi frá deginum á samfélagsmiðli sínum. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Stjörnukokkurinn, sjónvarpskonan og nú markaðsstjóri Hagkaupa, Evu Laufey Kjaran, er augljóslega margt til lista lagt en hún skellti sér í laxveiði um helgina sem leið. Feitur og pattaralegur lax beit þar á hjá matardrottningunni sem vafalaust fékk viðeigandi meðferð og glæsilega framsetningu. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þingkonan Þórdís Kolbrún Reykdal, fagnaði afmæli eiginmannsins með þessum orðum; Þessi rólyndismaður og þolinmóða jarðtengingin mín sem elskar allskyns afþreyingu er í veiði með æskuvinunum úr Grindavíkinni. Ég er nokkuð viss um að hann blandi þar bestu kokteilana og eldi besta matinn ofan í uppáhalds hópinn sinn. Heimsins besti pabbi sem eldist svo fallega og ég er svo þakklát fyrir. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadottir (@thordiskolbrun)
Stjörnulífið Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira