„Harry mun gera leikmenn okkar betri“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 22:46 Harry Kane kom inn af bekknum í leiknum gegn RB Leipzig. Vísir/Getty Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Bayern Munchen er handviss um að Harry Kane muni bæta lið Bayern. Hann segir að Kane geti breytt pressunni á sér yfir í góða frammistöður. Harry Kane gekk á dögunum til liðs við Bayern Munchen og lauk þar með einni lengstu félagaskiptasögu sumarsins. Hann var í leikmannahópnum gegn RB Leipzig í leik meistara meistaranna í Þýskalandi þar sem Bayern beið lægri hlut. Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Bayern efast þó alls ekki um hvaða áhrif Kane mun hafa á stjörnum prýtt lið félagsins. „Harry Kane áhrifin munu ekki gufa upp. Áhrif hans eru á svo mörgum stigum að það er erfitt að gera sér grein fyrir því án þess að sjá það daglega.“ „Hann er mikilvægur í búningsklefanum og á vellinum vegna þess hvernig karakter hann er, hversu mikill fagmaður, hversu vel hann æfir og vegna þess að hann var fyrstur út á völl til að æfa með varaliðinu eftir tapið.“ Búist er við að Kane verði í byrjunarliði Byaern sem mætir Werder Bremen á útivelli í fyrsta deildarleiknum á föstudag. „Hann eykur líkurnar á sigri gríðarlega. Við vitum að við munum ekki vinna hverng leik en hann mun gera leikmenn okkar betri. Ég er 100% sannfærður um það og allt sem ég sé staðfestir það.“ Þýski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira
Harry Kane gekk á dögunum til liðs við Bayern Munchen og lauk þar með einni lengstu félagaskiptasögu sumarsins. Hann var í leikmannahópnum gegn RB Leipzig í leik meistara meistaranna í Þýskalandi þar sem Bayern beið lægri hlut. Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Bayern efast þó alls ekki um hvaða áhrif Kane mun hafa á stjörnum prýtt lið félagsins. „Harry Kane áhrifin munu ekki gufa upp. Áhrif hans eru á svo mörgum stigum að það er erfitt að gera sér grein fyrir því án þess að sjá það daglega.“ „Hann er mikilvægur í búningsklefanum og á vellinum vegna þess hvernig karakter hann er, hversu mikill fagmaður, hversu vel hann æfir og vegna þess að hann var fyrstur út á völl til að æfa með varaliðinu eftir tapið.“ Búist er við að Kane verði í byrjunarliði Byaern sem mætir Werder Bremen á útivelli í fyrsta deildarleiknum á föstudag. „Hann eykur líkurnar á sigri gríðarlega. Við vitum að við munum ekki vinna hverng leik en hann mun gera leikmenn okkar betri. Ég er 100% sannfærður um það og allt sem ég sé staðfestir það.“
Þýski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira