„Ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun“ Aron Guðmundsson skrifar 17. ágúst 2023 14:30 Arteta og Jurren Timber á æfingasvæði Arsenal Vísir/Getty Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála hjá atvinnumönnum í boltanum en upp á síðkastið hefur það verið áberandi hversu mörg stór nöfn í knattspyrnuheiminum hafa verið að heltast úr lestinni vegna meiðsla. Nú hefur verið staðfest að Jurrien Timber, nýr leikmaður Arsenal, verði lengi frá eftir að hann sleit krossband í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í leik gegn Nottingham Forest. Auk Timber er hægt að nefna nýleg meiðsli Kevin De Bruyne, Tyrone Mings og Christopher Nkunku og var Arteta spurður út í þessa þróun á blaðamannafundi í dag. „Við getum líka bent á Emiliano Buendioa, Thibaut Courtois og Eder Militao. Það er eitthvað að eiga sér stað þarna. Leikir og æfingaferðir hafa ávallt verið hluti af álaginu hjá leikmönnum en nú bættist heimsmeistaramótið í desember við, plús hitt, plús þetta og plús aðrir landsleikir. Þetta er bara of mikið fyrir þessa leikmenn.“ Verið sé að krefjast of mikils af atvinnumönnum. „Ef við horfum á næstu 36 mánuði hjá þessum leikjum þá er í raun bara best að vera ekkert að horfa á þá. Álagið framundan er ótrúlegt.“ Hann er ekki með svörin við því hvað þarf að eiga sér stað svo hægt sé að beina þróuninni í þessum efnum í rétta átt. „Það er of seint í tilfelli næstu 36 mánaða. Ég veit ekki hver þarf að hafa hátt og vekja athygli á þessu svo eitthvað sé gert en ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun.“ Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Nú hefur verið staðfest að Jurrien Timber, nýr leikmaður Arsenal, verði lengi frá eftir að hann sleit krossband í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í leik gegn Nottingham Forest. Auk Timber er hægt að nefna nýleg meiðsli Kevin De Bruyne, Tyrone Mings og Christopher Nkunku og var Arteta spurður út í þessa þróun á blaðamannafundi í dag. „Við getum líka bent á Emiliano Buendioa, Thibaut Courtois og Eder Militao. Það er eitthvað að eiga sér stað þarna. Leikir og æfingaferðir hafa ávallt verið hluti af álaginu hjá leikmönnum en nú bættist heimsmeistaramótið í desember við, plús hitt, plús þetta og plús aðrir landsleikir. Þetta er bara of mikið fyrir þessa leikmenn.“ Verið sé að krefjast of mikils af atvinnumönnum. „Ef við horfum á næstu 36 mánuði hjá þessum leikjum þá er í raun bara best að vera ekkert að horfa á þá. Álagið framundan er ótrúlegt.“ Hann er ekki með svörin við því hvað þarf að eiga sér stað svo hægt sé að beina þróuninni í þessum efnum í rétta átt. „Það er of seint í tilfelli næstu 36 mánaða. Ég veit ekki hver þarf að hafa hátt og vekja athygli á þessu svo eitthvað sé gert en ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun.“
Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira