Launin rosaleg hjá Neymar í Sádí Arabíu en fríðindin engu öðru lík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2023 13:00 Neymar da Silva Santos Júnior ætti að hafa það ágætt í Sádí Arabíu næstu tvö árin. Getty/Eric Alonso Neymar er nýr leikmaður Al-Hilal í Sádí Arabíu en arabíska liðið kaupir hann frá Paris Saint Germain fyrir það sem hugsanlega gæti orðið allt að 86 milljónum punda. Neymar gerði tveggja ára samning við sádí-arabíska félagið og fær 138 milljónir punda í laun á ári eða 23 milljarða króna. Þetta eru ekki eins góð laun og hjá Cristiano Ronaldo en stórbrotin laun engu að síður. Það eru aftur á móti fríðindin sem Al-Hilal bjóða Brasilíumanninum sem hafa kannski vakið enn meiri athygli. Neymar joining Saudi Arabia s Al-Hilal in £86m deal as PSG end galáctico era https://t.co/coEqOLMOPI— Guardian sport (@guardian_sport) August 14, 2023 Samkvænt frétt Foot Mercat þá mun Neymar fá aðgengi að einkaflugvél, hann fær risahús með starfsfólki, 80 þúsund evru bónus fyrir hvern sigur Al-Hilal (11,5 milljónir) og 500 þúsund evrur fyrir hverja færslu á samfélagsmiðlum sem hrósar Sádí Arabíu en það gera 72 milljónir króna. Al-Hilal er frá Riyadh og spilar heimaleiki sína á Alþjóðlega King Fahd leikvanginum sem tekur yfir 68 þúsund áhorfendur. Al-Hilal endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð en liðið sótti í sumar Kalidou Koulibaly frá Chelsea, Rúben Neves frá Wolves og Sergej Milinković-Savić frá Lazio og Malcom frá Zenit Sánkti Pétursburg. A private plane at his disposal A huge house with staff 80,000 bonus for every Al-Hilal win 500,000 for every social media post that promotes Saudi ArabiaThese are some of the perks Neymar will experience because of his move to Al-Hilal, via @FootMercato pic.twitter.com/5gQtJdnsTg— Khel Now World Football (@KhelNowWF) August 14, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Sjá meira
Neymar gerði tveggja ára samning við sádí-arabíska félagið og fær 138 milljónir punda í laun á ári eða 23 milljarða króna. Þetta eru ekki eins góð laun og hjá Cristiano Ronaldo en stórbrotin laun engu að síður. Það eru aftur á móti fríðindin sem Al-Hilal bjóða Brasilíumanninum sem hafa kannski vakið enn meiri athygli. Neymar joining Saudi Arabia s Al-Hilal in £86m deal as PSG end galáctico era https://t.co/coEqOLMOPI— Guardian sport (@guardian_sport) August 14, 2023 Samkvænt frétt Foot Mercat þá mun Neymar fá aðgengi að einkaflugvél, hann fær risahús með starfsfólki, 80 þúsund evru bónus fyrir hvern sigur Al-Hilal (11,5 milljónir) og 500 þúsund evrur fyrir hverja færslu á samfélagsmiðlum sem hrósar Sádí Arabíu en það gera 72 milljónir króna. Al-Hilal er frá Riyadh og spilar heimaleiki sína á Alþjóðlega King Fahd leikvanginum sem tekur yfir 68 þúsund áhorfendur. Al-Hilal endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð en liðið sótti í sumar Kalidou Koulibaly frá Chelsea, Rúben Neves frá Wolves og Sergej Milinković-Savić frá Lazio og Malcom frá Zenit Sánkti Pétursburg. A private plane at his disposal A huge house with staff 80,000 bonus for every Al-Hilal win 500,000 for every social media post that promotes Saudi ArabiaThese are some of the perks Neymar will experience because of his move to Al-Hilal, via @FootMercato pic.twitter.com/5gQtJdnsTg— Khel Now World Football (@KhelNowWF) August 14, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Sjá meira