Mbappé sagður ræða nýjan samning við PSG eftir óvænta U-beygju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 12:30 Kylian Mbappe og Nasser Al-Khelaifi virðast vera orðnir vinir á nýjan leik. Getty/Antonio Borga Kylian Mbappé mætti brosandi á æfingu með félögum sínum í Paris Saint Germain í gær eftir að hafa áður verið bannað að æfa með aðalliðinu. Um tíma leit út fyrir að Mbappé myndi jafnvel ekkert spila með franska liðinu í vetur af því að franski framherjinn vildi ekki framlengja samning sinn og fara frítt næsta sumar. Kylian Mbappe! pic.twitter.com/B10Nl7TXFG— RVCJ Media (@RVCJ_FB) August 13, 2023 Forráðamenn hótað vissulega hótað því að geyma hann í frystikistunni í allan vetur og þeir fóru síðan að tala um að ef hann færi frítt þá þyrfti félagið að selja leikmenn hans vegna. Eitthvað hefur gerst í málum Mbappé á síðustu dögum því hann var óvænt mættur á æfingu eftir að hafa fylgst með félögum sínum í stúkunni kvöldið áður. Mbappé hafði staðið fastur á sínu í margar vikur en nú er komið annað hljóð í skrokkinn. Nú segja heimildarmenn ESPN nefnilega að Mbappé sé ekki aðeins byrjaður að æfa aftur með aðalliði PSG heldur sé hann einnig kominn i viðræður um að framlengja samning sinn við félagið. Það myndi þýða að hann kæmist ekki á frjálsri sölu til Real Madrid næsta sumar. Franska stórblaðið L'Équipe segir að Mbappé hafi lofað PSG að fara ekki frítt frá félaginu. | Kylian Mbappe to PSG: I promise I will not leave for free. @lequipe pic.twitter.com/EMf8VP95lr— Madrid Xtra (@MadridXtra) August 13, 2023 Parísarliðið hefur þegar misst Lionel Messi, er við það að selja Neymar til Sádí Arabíu og er svo líka án Mbappé. Það sást í markalausu jafntefli á móti Lorient í fyrsta leik. Mbappé hefur æft með leikmönnum eins og þeim Georginio Wijnaldum, Julian Draxler og Leandro Paredes sem allir eiga það sameiginlegt að vera á sölulista félagsins. Mál Mbappé er aftur farið að minna á það þegar hann framlengdi síðast við Parísarfélagið eftir mikla pressu frá öllum, þar á meðal franska forsætisráðherranum. Real Madrid draumurinn verður því kannski ekki að veruleika næsta sumar eins og flestir héldu. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Um tíma leit út fyrir að Mbappé myndi jafnvel ekkert spila með franska liðinu í vetur af því að franski framherjinn vildi ekki framlengja samning sinn og fara frítt næsta sumar. Kylian Mbappe! pic.twitter.com/B10Nl7TXFG— RVCJ Media (@RVCJ_FB) August 13, 2023 Forráðamenn hótað vissulega hótað því að geyma hann í frystikistunni í allan vetur og þeir fóru síðan að tala um að ef hann færi frítt þá þyrfti félagið að selja leikmenn hans vegna. Eitthvað hefur gerst í málum Mbappé á síðustu dögum því hann var óvænt mættur á æfingu eftir að hafa fylgst með félögum sínum í stúkunni kvöldið áður. Mbappé hafði staðið fastur á sínu í margar vikur en nú er komið annað hljóð í skrokkinn. Nú segja heimildarmenn ESPN nefnilega að Mbappé sé ekki aðeins byrjaður að æfa aftur með aðalliði PSG heldur sé hann einnig kominn i viðræður um að framlengja samning sinn við félagið. Það myndi þýða að hann kæmist ekki á frjálsri sölu til Real Madrid næsta sumar. Franska stórblaðið L'Équipe segir að Mbappé hafi lofað PSG að fara ekki frítt frá félaginu. | Kylian Mbappe to PSG: I promise I will not leave for free. @lequipe pic.twitter.com/EMf8VP95lr— Madrid Xtra (@MadridXtra) August 13, 2023 Parísarliðið hefur þegar misst Lionel Messi, er við það að selja Neymar til Sádí Arabíu og er svo líka án Mbappé. Það sást í markalausu jafntefli á móti Lorient í fyrsta leik. Mbappé hefur æft með leikmönnum eins og þeim Georginio Wijnaldum, Julian Draxler og Leandro Paredes sem allir eiga það sameiginlegt að vera á sölulista félagsins. Mál Mbappé er aftur farið að minna á það þegar hann framlengdi síðast við Parísarfélagið eftir mikla pressu frá öllum, þar á meðal franska forsætisráðherranum. Real Madrid draumurinn verður því kannski ekki að veruleika næsta sumar eins og flestir héldu.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira