„Ætla að leyfa þér að giska hvernig ég mun fagna þar sem ég er frá Írlandi“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. ágúst 2023 22:45 John Andrews fagnar með liðinu í kvöld Vísir/Hulda Margrét John Andrews, þjálfari Víkings, var himinnlifandi með 3-1 sigur í úrslitum Mjólkurbikarsins. John hafði skömmu áður fengið sturtu af mjólk yfir sig en lét það ekki trufla sig. „Þetta var ótrúlegt. Þessi stuðningur sem við fengum var ótrúlegur. Mamma og bróðir minn eru upp í stúku og allir hinir í fjölskyldunni minni horfðu á leikinn heima hjá sér.“ Víkingur setti tóninn strax með marki á fyrstu mínútu og John fór yfir söguna hvernig er að vinna sem litla liðið. „Muhamed Ali var „underdog“ gegn George Foreman, Davíð var „underdog“ gegn Golíat og Víkingar voru „underdog“ í kvöld en eru bikarmeistarar. „Við settum einbeitinguna á það sem við þurftum að gera. Við bárum virðingu fyrir Fram, Augnablik og FHL. Við mættum þessum liðum með því að setja litlar áherslur hvernig við ætluðum að spila gegn Breiðabliki í kvöld. Við undirbjuggum okkur vel og sjáðu hvað gerðist.“ John var ánægður með innkomu Freyju Stefánsdóttur sem skoraði þriðja mark Víkings og gerði út um leikinn. „Við köllum þetta ekki skiptingar heldur leikbreyti. Nadía hljóp úr sér lungun eins og alvöru fyrirliði. Við byggðum þetta lið á ungum leikmönnum og ég er stoltur af öllum þessum krökkum. En hvernig ætlar John að fagna bikarmeistaratitlinum? „Ég ætla að leyfa þér að giska þar sem ég er frá Írlandi,“ sagði John léttur. John sendi að lokum hlýjar kveðjur til stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftanes og Fjölnis í 2. deild kvenna í gær. Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira
„Þetta var ótrúlegt. Þessi stuðningur sem við fengum var ótrúlegur. Mamma og bróðir minn eru upp í stúku og allir hinir í fjölskyldunni minni horfðu á leikinn heima hjá sér.“ Víkingur setti tóninn strax með marki á fyrstu mínútu og John fór yfir söguna hvernig er að vinna sem litla liðið. „Muhamed Ali var „underdog“ gegn George Foreman, Davíð var „underdog“ gegn Golíat og Víkingar voru „underdog“ í kvöld en eru bikarmeistarar. „Við settum einbeitinguna á það sem við þurftum að gera. Við bárum virðingu fyrir Fram, Augnablik og FHL. Við mættum þessum liðum með því að setja litlar áherslur hvernig við ætluðum að spila gegn Breiðabliki í kvöld. Við undirbjuggum okkur vel og sjáðu hvað gerðist.“ John var ánægður með innkomu Freyju Stefánsdóttur sem skoraði þriðja mark Víkings og gerði út um leikinn. „Við köllum þetta ekki skiptingar heldur leikbreyti. Nadía hljóp úr sér lungun eins og alvöru fyrirliði. Við byggðum þetta lið á ungum leikmönnum og ég er stoltur af öllum þessum krökkum. En hvernig ætlar John að fagna bikarmeistaratitlinum? „Ég ætla að leyfa þér að giska þar sem ég er frá Írlandi,“ sagði John léttur. John sendi að lokum hlýjar kveðjur til stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftanes og Fjölnis í 2. deild kvenna í gær.
Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira