„Vonandi bara hanga þeir uppi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. ágúst 2023 07:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson var látinn taka poka sinn í gær. Vísir/Diego Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir það best fyrir alla aðila að hann stígi frá borði sem þjálfari Keflavíkur í Bestu-deild karla. Sigurður samdi um starfslok við félagið í gær. „Manni líður auðvitað ekkert vel með að vera hættur. Mér þykir vænt um strákana og liðið og ég var þarna í fjögur ár,“ sagði Sigurður Ragnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Það er alltaf erfitt að skilja við, en ég vona bara að þeim gangi rosa vel. Þeir fá flottan þjálfara núna í Halla [Haraldi Frey Guðmundssyni] og vonandi bara hanga þeir uppi.“ Keflavík hafði áður tilkynnt að Sigurður myndi klára leiktíðina, en hætta eftir tímabilið. En hvað breyttist? „31. júlí þá var mér sagt upp störfum en ég var með þriggja mánaða uppsagnarfrest og það var vilji stjórnarinnar að ég myndi vinna út uppsagnarfrestinn og klára tímabilið með liðið. Eftir á að hyggja er það ekkert frábær ákvörðun fyrir neinn og síðan eftir HK-leikinn er haldinn stjórnarfundur og tekin ný ákvörðun um að ég stígi frá og Halli taki við. Ég held að það sé bara best fyrir alla aðila. Við vorum sammála því strax frá byrjun í raun og veru.“ Sigurður kveðst þó stoltur af sínum fjórum árum hjá félaginu. „Ég held að það hafi mjög flott uppbygging átt sér stað. Ég kom inn í félagið fyrir fjórum árum og þá var það í fimmta sæti í Lengjudeildinni og við náðum að koma liðinu upp og halda því þar. Við enduðum í sjöunda sæti í fyrra og það er besti árangur liðsins í tólf ár. Við bjuggum til leikmenn sem fóru í atvinnumennsku og vour valdir í A-landsliðið.“ Hann segir þó lítið vera framundan, í það minnsta í bili. „Ég ætla bara að fara í golf í vikunni og stefni á það með haustinu að finna mér annað starf. Annað hvort hér heima eða erlendis. Þetta starf er þannig að maður þarf að vera tilbúinn að vera atvinnulaus í einhvern tíma, kíkja í kringum sig og nýta þau sambönd sem ma'ur hefur,“ sagði Sigurður, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sigurður Ragnar Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira
„Manni líður auðvitað ekkert vel með að vera hættur. Mér þykir vænt um strákana og liðið og ég var þarna í fjögur ár,“ sagði Sigurður Ragnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Það er alltaf erfitt að skilja við, en ég vona bara að þeim gangi rosa vel. Þeir fá flottan þjálfara núna í Halla [Haraldi Frey Guðmundssyni] og vonandi bara hanga þeir uppi.“ Keflavík hafði áður tilkynnt að Sigurður myndi klára leiktíðina, en hætta eftir tímabilið. En hvað breyttist? „31. júlí þá var mér sagt upp störfum en ég var með þriggja mánaða uppsagnarfrest og það var vilji stjórnarinnar að ég myndi vinna út uppsagnarfrestinn og klára tímabilið með liðið. Eftir á að hyggja er það ekkert frábær ákvörðun fyrir neinn og síðan eftir HK-leikinn er haldinn stjórnarfundur og tekin ný ákvörðun um að ég stígi frá og Halli taki við. Ég held að það sé bara best fyrir alla aðila. Við vorum sammála því strax frá byrjun í raun og veru.“ Sigurður kveðst þó stoltur af sínum fjórum árum hjá félaginu. „Ég held að það hafi mjög flott uppbygging átt sér stað. Ég kom inn í félagið fyrir fjórum árum og þá var það í fimmta sæti í Lengjudeildinni og við náðum að koma liðinu upp og halda því þar. Við enduðum í sjöunda sæti í fyrra og það er besti árangur liðsins í tólf ár. Við bjuggum til leikmenn sem fóru í atvinnumennsku og vour valdir í A-landsliðið.“ Hann segir þó lítið vera framundan, í það minnsta í bili. „Ég ætla bara að fara í golf í vikunni og stefni á það með haustinu að finna mér annað starf. Annað hvort hér heima eða erlendis. Þetta starf er þannig að maður þarf að vera tilbúinn að vera atvinnulaus í einhvern tíma, kíkja í kringum sig og nýta þau sambönd sem ma'ur hefur,“ sagði Sigurður, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sigurður Ragnar
Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira