Martröð fyrir Real Madrid Sindri Sverrisson skrifar 10. ágúst 2023 13:11 Thibaut Courtois spilar sennilega ekkert með Real Madrid í vetur. Getty/Burak Akbulut Spænska stórveldið Real Madrid þarf að finna nýjan markvörð vegna tímabilsins sem er alveg að hefjast eftir að Belginn Thibaut Courtois, einn allra besti markvörður heims, sleit krossband í hné á æfingu. Courtois meiddist á æfingu og er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð, samkvæmt tilkynningu frá Real Madrid. Samkvæmt frétt The Athletic gæti í besta falli farið svo að Courtois snúi aftur til keppni í apríl á næsta ári en sennilegra er að hann spili ekkert á komandi leiktíð. Courtois, sem er 31 árs, hefur varið mark Real frá því að hann kom frá Chelsea árið 2018, og unnið tvo Spánarmeistaratitla og einn Evrópumeistaratitil. BREAKING: Thibaut Courtois has broken his ACL. #RealMadrid After the tests carried out on our player Thibaut Courtois, he s been diagnosed with a rupture of the anterior cruciate ligament of his left knee. The player will undergo surgery in the coming days . pic.twitter.com/Eywu1KJ4fX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2023 Real Madrid er núna aðeins með hinn 24 ára gamla Úkraínumann Andriy Lunin sem markvörð, þegar tveir dagar eru í að ný leiktíð hefjist með útileik gegn Athletic Bilbao. Hann hefur aðeins spilað níu deildarleiki fyrir Real síðan hann kom frá Shaktar Donetsk árið 2018. Á meðal kosta sem eru í boði fyrir Real Madrid er Spánverjinn David de Gea sem félagið gæti fengið frítt eftir að samningur hans við Manchester United rann út. De Gea er uppalinn hjá Atlético Madrid og hóf þar sinn feril en flutti til Manchester árið 2011. Meiðsli Courtois eru ekki aðeins áfall fyrir Real Madrid heldur einnig belgíska landsliðið fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar, en ekki er útilokað að hann geti spilað á því móti. Spænski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Courtois meiddist á æfingu og er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð, samkvæmt tilkynningu frá Real Madrid. Samkvæmt frétt The Athletic gæti í besta falli farið svo að Courtois snúi aftur til keppni í apríl á næsta ári en sennilegra er að hann spili ekkert á komandi leiktíð. Courtois, sem er 31 árs, hefur varið mark Real frá því að hann kom frá Chelsea árið 2018, og unnið tvo Spánarmeistaratitla og einn Evrópumeistaratitil. BREAKING: Thibaut Courtois has broken his ACL. #RealMadrid After the tests carried out on our player Thibaut Courtois, he s been diagnosed with a rupture of the anterior cruciate ligament of his left knee. The player will undergo surgery in the coming days . pic.twitter.com/Eywu1KJ4fX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2023 Real Madrid er núna aðeins með hinn 24 ára gamla Úkraínumann Andriy Lunin sem markvörð, þegar tveir dagar eru í að ný leiktíð hefjist með útileik gegn Athletic Bilbao. Hann hefur aðeins spilað níu deildarleiki fyrir Real síðan hann kom frá Shaktar Donetsk árið 2018. Á meðal kosta sem eru í boði fyrir Real Madrid er Spánverjinn David de Gea sem félagið gæti fengið frítt eftir að samningur hans við Manchester United rann út. De Gea er uppalinn hjá Atlético Madrid og hóf þar sinn feril en flutti til Manchester árið 2011. Meiðsli Courtois eru ekki aðeins áfall fyrir Real Madrid heldur einnig belgíska landsliðið fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar, en ekki er útilokað að hann geti spilað á því móti.
Spænski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira