Fjöldi keppenda á HM í þríþraut veiktust eftir að hafa synt í gegnum skolp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 07:30 Þríþrautarkapparnir að synda í skítugum sjónum fyrir utan Sunderland. Getty/Will Matthews Skipuleggjendur heimsmeistaramótsins í þríþraut og borgaryfirvöld í Sunderland í Englandi hafa verið gagnrýnd harðlega eftir að 57 keppendur á HM í þríþraut veiktust illa. Keppendurnir greindust með e-coli bakteríu sem er saurkólígerill. Ástæðan er að keppendurnir þurftu óaðvitandi að synda í gegn skolp í sundhluta keppninnar. Sundið fór fram á Roker ströndinni og þar er nú mikil rannsókn í gangi á saurmagni í sjónum. Nýjustu upplýsingar sýna að þar mældist saurmengun hundrað sinnum yfir venjulegum mörkum. Það lítur út fyrir að miklu magni af skolpi hafi verið sleppt í sjóinn fyrir utan strönd Sunderland og að skolpið hafi síðan rekið inn á svæðið þar sem sundkeppnin fór fram. Einn þríþrautarkappanna brást við þessu á samfélagsmiðlum og sagði: „Þetta skýrir það af hverju ég eyddi mánudagskvöldinu með hausinn í klósettinu eftir að hafa keppa á sunnudagsmorguninn.“ Í þríþraut byrja keppendur á að synda vanalega einn og hálfan kílómetra, þá taka við 40 kílómetrar á hjóli og keppnin endar síðan á 10 kílómetra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Þríþraut Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Sjá meira
Keppendurnir greindust með e-coli bakteríu sem er saurkólígerill. Ástæðan er að keppendurnir þurftu óaðvitandi að synda í gegn skolp í sundhluta keppninnar. Sundið fór fram á Roker ströndinni og þar er nú mikil rannsókn í gangi á saurmagni í sjónum. Nýjustu upplýsingar sýna að þar mældist saurmengun hundrað sinnum yfir venjulegum mörkum. Það lítur út fyrir að miklu magni af skolpi hafi verið sleppt í sjóinn fyrir utan strönd Sunderland og að skolpið hafi síðan rekið inn á svæðið þar sem sundkeppnin fór fram. Einn þríþrautarkappanna brást við þessu á samfélagsmiðlum og sagði: „Þetta skýrir það af hverju ég eyddi mánudagskvöldinu með hausinn í klósettinu eftir að hafa keppa á sunnudagsmorguninn.“ Í þríþraut byrja keppendur á að synda vanalega einn og hálfan kílómetra, þá taka við 40 kílómetrar á hjóli og keppnin endar síðan á 10 kílómetra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation)
Þríþraut Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Sjá meira