Atvinnumannalið samdi við þrettán ára strák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 11:31 Da'vian Kimbrough var nákvæmlega þrettán ára, fimm mánaða og þrettán daga í gær. @SacRepublicFC Bandaríska USL liðið Sacramento Republic samdi í gær við kornungan leikmann og gerði hann um leið að yngsta leikmanni í atvinnumannaliðsíþróttunum í Bandaríkjunum. Drengurinn heitir Da'vian Kimbrough og er aðeins þrettán ára gamall. Hann er fæddur 18. febrúar 2010. USL-deildin er næstefsta fótboltadeildin í Bandaríkjunum á eftir MLS. A historic signing and moment for the club The club has signed 13-year-old Da vian Kimbrough to his first professional contract, making history as the youngest pro in American team sports.Welcome to the first team, Da'vian! https://t.co/jmYNj2i9cr pic.twitter.com/JgfFlaa2rB— Republic FC (@SacRepublicFC) August 8, 2023 Í fréttum frá Bandaríkjunum kemur fram að hann sé yngsti leikmaðurinn sem fær atvinnumannasamning í atvinnumannadeildunum þar sem eru meðal annars NFL, NBA, MLB, NHL og WNBA. Metið áttið áður Maximo Carrizo sem samdi við New York City FC á fjórtán ára afmælisdeginum sínum í febrúar 2022. Kimbrough var nákvæmlega þrettán ára, fimm mánaða og þrettán daga í gær. Kimbrough gekk til liðs við unglingaakademíu Sacramento liðsins árið 2021 eftir að hafa slegið í gegn í Bassevelde bikarnum sem er barna og unglingamót. Hann var þá ellefu ára að spila með þrettán ára strákum frá alls staðar að í heiminum. Kimbrough hjálpaði þá New York Red Bulls að vinna mótið en hann var gestaleikmaður í liðinu og var valinn leikmaður mótsins. Kimbrough mun sem betur fer ekki hætta námi heldur verður hann í Elk Grover skólanum í Sacramento County. Sacramento Republic tilkynnti líka að leikmaðurinn muni fá sérstaka æfingar sem taka mið af aldri hans og að læknalið félagsins muni fylgjast vel með honum. Sacramento liðið er eins og er í efsta sæti Vesturdeildar USL deildarinnar. History is made for @SacRepublicFC. Today, the indomitable club signed Da'vian Kimbrough to a professional contract. At 13 years, 5 months, and 13 days old, Kimbrough becomes the youngest professional athlete in American team sports history. @USLChampionship pic.twitter.com/u37zOsU6dc— Kevin John (@heykevinjohn) August 8, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Drengurinn heitir Da'vian Kimbrough og er aðeins þrettán ára gamall. Hann er fæddur 18. febrúar 2010. USL-deildin er næstefsta fótboltadeildin í Bandaríkjunum á eftir MLS. A historic signing and moment for the club The club has signed 13-year-old Da vian Kimbrough to his first professional contract, making history as the youngest pro in American team sports.Welcome to the first team, Da'vian! https://t.co/jmYNj2i9cr pic.twitter.com/JgfFlaa2rB— Republic FC (@SacRepublicFC) August 8, 2023 Í fréttum frá Bandaríkjunum kemur fram að hann sé yngsti leikmaðurinn sem fær atvinnumannasamning í atvinnumannadeildunum þar sem eru meðal annars NFL, NBA, MLB, NHL og WNBA. Metið áttið áður Maximo Carrizo sem samdi við New York City FC á fjórtán ára afmælisdeginum sínum í febrúar 2022. Kimbrough var nákvæmlega þrettán ára, fimm mánaða og þrettán daga í gær. Kimbrough gekk til liðs við unglingaakademíu Sacramento liðsins árið 2021 eftir að hafa slegið í gegn í Bassevelde bikarnum sem er barna og unglingamót. Hann var þá ellefu ára að spila með þrettán ára strákum frá alls staðar að í heiminum. Kimbrough hjálpaði þá New York Red Bulls að vinna mótið en hann var gestaleikmaður í liðinu og var valinn leikmaður mótsins. Kimbrough mun sem betur fer ekki hætta námi heldur verður hann í Elk Grover skólanum í Sacramento County. Sacramento Republic tilkynnti líka að leikmaðurinn muni fá sérstaka æfingar sem taka mið af aldri hans og að læknalið félagsins muni fylgjast vel með honum. Sacramento liðið er eins og er í efsta sæti Vesturdeildar USL deildarinnar. History is made for @SacRepublicFC. Today, the indomitable club signed Da'vian Kimbrough to a professional contract. At 13 years, 5 months, and 13 days old, Kimbrough becomes the youngest professional athlete in American team sports history. @USLChampionship pic.twitter.com/u37zOsU6dc— Kevin John (@heykevinjohn) August 8, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira