Faðir Neymars kallaði eitt frægasta íþróttablað heims L'Efake Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 08:10 Neymar da Silva Santos Júnior hefur mikinn áhuga á formúlu eitt keppnum. Getty/Eric Alonso Franska stórblaðið L'Equipe sló því upp í gærkvöldi að Brasilíumaðurinn Neymar vildi komast í burtu frá franska félaginu Paris Saint-Germain. Fréttin reiddi föður Neymars til reiði. „Ég get ekki staðfest fréttir sem eru ósannar. L'Equipe er L'Efake,“ sagði Neymar Da Silva eldri í samtali við PL Brasil en Mundo Deportivo segir frá. Neymar father: "L'Equipe's news of Neymar asking to leave PSG? Not true... They are not L'Equipe, they are L'Efake." pic.twitter.com/QlV22v5JCz— Barça Universal (@BarcaUniversal) August 7, 2023 Blaðamaður Associated Press leitaði eftir viðbrögðum frá Paris Saint-Germain eftir fréttina frá L'Equipe en PSG vildi ekki tjá sig um hana. Fleiri erlendir fjölmiðlar segja ennfremur frá því að franska félagið sé tilbúið að hlusta á tilboð í leikmanninn en það er ljóst að hann mun kosta sitt. „Upplýsingar þeirra komu einhvers staðar frá og reynum því að átta okkur á því hvað þeir eru að reyna að ná fram,“ sagði faðir Neymar. Neymar er 31 árs gamall og hefur spilað með Parísarliðinu frá árinu 2017. Í maímánuði 2021 framlengdi hann samning sinn til ársins 2025. Le père de Neymar dément formellement que Neymar aurait demandé à Nasser Al-Khelaïfi de le laisser partir.« Je ne vais pas confirmer une info qui ne s'est pas produite. Ce n est pas L ÉQUIPE, c est l Efake. »(@plbrasil1) pic.twitter.com/7mkxlPCOTX— Actu Foot (@ActuFoot_) August 7, 2023 Franski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
„Ég get ekki staðfest fréttir sem eru ósannar. L'Equipe er L'Efake,“ sagði Neymar Da Silva eldri í samtali við PL Brasil en Mundo Deportivo segir frá. Neymar father: "L'Equipe's news of Neymar asking to leave PSG? Not true... They are not L'Equipe, they are L'Efake." pic.twitter.com/QlV22v5JCz— Barça Universal (@BarcaUniversal) August 7, 2023 Blaðamaður Associated Press leitaði eftir viðbrögðum frá Paris Saint-Germain eftir fréttina frá L'Equipe en PSG vildi ekki tjá sig um hana. Fleiri erlendir fjölmiðlar segja ennfremur frá því að franska félagið sé tilbúið að hlusta á tilboð í leikmanninn en það er ljóst að hann mun kosta sitt. „Upplýsingar þeirra komu einhvers staðar frá og reynum því að átta okkur á því hvað þeir eru að reyna að ná fram,“ sagði faðir Neymar. Neymar er 31 árs gamall og hefur spilað með Parísarliðinu frá árinu 2017. Í maímánuði 2021 framlengdi hann samning sinn til ársins 2025. Le père de Neymar dément formellement que Neymar aurait demandé à Nasser Al-Khelaïfi de le laisser partir.« Je ne vais pas confirmer une info qui ne s'est pas produite. Ce n est pas L ÉQUIPE, c est l Efake. »(@plbrasil1) pic.twitter.com/7mkxlPCOTX— Actu Foot (@ActuFoot_) August 7, 2023
Franski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira