Stefndi á Herjólfsdal en telur í fjöldasöng á Flúðum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. ágúst 2023 15:01 Bjössi í Greifunum stýrir brekkusöng á Flúðum næstkomandi sunnudagskvöld. Greifarnir „Það er einstök tilfinning þegar fólk syngur með í brekkunni. Það er dásamlegt og svo mikil ást í loftinu,“ segir tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Grétarsson, þekktur sem Bjössi í Greifunum. Hann mun leiða brekkusönginn í Torfadal á Flúðum næstkomandi sunnudagskvöld. Óhætt er að segja að Bjössi sé atvinnumaður í faginu en hann hefur leitt brekkusönginn fyrir utan skemmtistaðinn Spot í Kópavogi síðastliðin þrettán ár við góðar undirtektir. „Fyrsta árið mættu um tuttugu manns sem hefur síðan haldist í kringum tvöþúsund síðastliðin ár,“ segir Bjössi. Skemmtistaðnum Spot var lokað í fyrrahaust. Bjössi stefndi á Herjólfsdal í Vestmannaeyjum í ár en svo var búið að skipuleggja skemmtun á Flúðum. Hann ætlar að búa til stemmningu á Flúðum í anda Herjólfsdals. „Stemmningin á sunnudagskvöldinu í Dalnum er hápunktur helgarinnar,“ segir Bjössi sem ætlar að gera sitt besta að framlengja hana á Flúðir um helgina. Aðspurður segir hann lagavalið byggjast á sígildum slögurum sem gestir hátíðarinnar ættu að geta tekið undir. „Lög á borð við Þórsmerkurljóð, Ég er kominn heim og annað sem allir ættu að kunna,“ segir Bjössi sem vonast til að sjá sem flesta. „Það hefur aldrei rignt dropi í brekkunni þessi þrettán ár í Kópavogi. Ég trúi ekki öðru en góða veðrið elti okkur á Flúðir í þetta skiptið,“ segir Bjössi. Brekkusöngnum verður streymt á Stöð 2 Vísi (rás 5 hjá Vodafone og 8 hjá Símanum) og hér á Vísi á sunnudaginn klukkan 21:30. Nánari upplýsingar um viðburðinn má nálgast á vefsíðunni Flúðir um Versló. Þá má nálgast söngtexta viðburðarins á www.greifarnir.is/brekkan fyrir þá sem vilja taka virkan þátt í gleðinni. Brekkusöngur á Flúðum Hrunamannahreppur Tónleikar á Íslandi Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Sjá meira
Óhætt er að segja að Bjössi sé atvinnumaður í faginu en hann hefur leitt brekkusönginn fyrir utan skemmtistaðinn Spot í Kópavogi síðastliðin þrettán ár við góðar undirtektir. „Fyrsta árið mættu um tuttugu manns sem hefur síðan haldist í kringum tvöþúsund síðastliðin ár,“ segir Bjössi. Skemmtistaðnum Spot var lokað í fyrrahaust. Bjössi stefndi á Herjólfsdal í Vestmannaeyjum í ár en svo var búið að skipuleggja skemmtun á Flúðum. Hann ætlar að búa til stemmningu á Flúðum í anda Herjólfsdals. „Stemmningin á sunnudagskvöldinu í Dalnum er hápunktur helgarinnar,“ segir Bjössi sem ætlar að gera sitt besta að framlengja hana á Flúðir um helgina. Aðspurður segir hann lagavalið byggjast á sígildum slögurum sem gestir hátíðarinnar ættu að geta tekið undir. „Lög á borð við Þórsmerkurljóð, Ég er kominn heim og annað sem allir ættu að kunna,“ segir Bjössi sem vonast til að sjá sem flesta. „Það hefur aldrei rignt dropi í brekkunni þessi þrettán ár í Kópavogi. Ég trúi ekki öðru en góða veðrið elti okkur á Flúðir í þetta skiptið,“ segir Bjössi. Brekkusöngnum verður streymt á Stöð 2 Vísi (rás 5 hjá Vodafone og 8 hjá Símanum) og hér á Vísi á sunnudaginn klukkan 21:30. Nánari upplýsingar um viðburðinn má nálgast á vefsíðunni Flúðir um Versló. Þá má nálgast söngtexta viðburðarins á www.greifarnir.is/brekkan fyrir þá sem vilja taka virkan þátt í gleðinni.
Brekkusöngur á Flúðum Hrunamannahreppur Tónleikar á Íslandi Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Sjá meira