FIFA rannsakar þjálfara HM-liðs Sambíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 09:01 Bruce Mwape þjálfari með fyrirliðanum Banda Barbra á hliðarlínunni í leik Sambíu á HM. Getty/Jose Breton Alþjóða knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framkomu þjálfara kvennalandsliðs Sambíu en liðið var meðal þátttökuliða á HM í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Sambía komst ekki upp úr sínum riðli á heimsmeistaramótinu og er því á heimleið. FIFA staðfestir aftur á móti að rannsókn sé hafin á Bruce Mwape, þjálfari liðsins. The Guardian sagði frá því í gær að þjálfarinn hafi orðið uppvís að því að hafa áreitt einn leikmann sinn tveimur dögum fyrir lokaleik liðsins á móti Kosta Ríka. Mwape á þá að hafa strokið höndum sínum yfir brjóst leikmannsins. Zambia women s football team head coach Bruce Mwape accused of sexual misconduct. Story by @ed_aarons and @Romain_Molina https://t.co/GaZrhLiaUG— Guardian sport (@guardian_sport) July 8, 2023 Sambía var á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og vann sinn fyrsta HM-sigur í lokaleiknum á móti Kosta Ríka. Japan og Spánn voru yfirburðarlið í riðlinum og fóru áfram. „FIFA tekur allar ásakanir um ósæmileg hegðun mjög alvarlega og er með skýra og opna boðleið fyrir alla þá sem vilja láta vita af slíkum atvikum,“ sagði talsmaður FIFA við ESPN. „Við getum staðfest að kvörtun hefur borist varðandi landlið Sambíu og það er eins og er í rannsókn. Við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar á meðan rannsóknin stendur yfir,“ sagði talsmaður FIFA. Mwape hefur verið landsliðsþjálfari Sambíu frá árinu 2018. Í grein Guardian er meðals annars haft eftir ónefndum leikmanni landsliðsins að ef Mwape vilji sofa hjá leikmanni landsliðsins þá verður viðkomandi að segja já við því. Knattspyrnusamband Sambíu segir ekkert til í þessum ásökunum og sendi frá sér þessa yfirlýsingu hér fyrir neðan. FAZ Provides Update on Bruce Mwape Allegations. pic.twitter.com/pIRKnBEO9T— FAZ (@FAZFootball) August 4, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Sambía komst ekki upp úr sínum riðli á heimsmeistaramótinu og er því á heimleið. FIFA staðfestir aftur á móti að rannsókn sé hafin á Bruce Mwape, þjálfari liðsins. The Guardian sagði frá því í gær að þjálfarinn hafi orðið uppvís að því að hafa áreitt einn leikmann sinn tveimur dögum fyrir lokaleik liðsins á móti Kosta Ríka. Mwape á þá að hafa strokið höndum sínum yfir brjóst leikmannsins. Zambia women s football team head coach Bruce Mwape accused of sexual misconduct. Story by @ed_aarons and @Romain_Molina https://t.co/GaZrhLiaUG— Guardian sport (@guardian_sport) July 8, 2023 Sambía var á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og vann sinn fyrsta HM-sigur í lokaleiknum á móti Kosta Ríka. Japan og Spánn voru yfirburðarlið í riðlinum og fóru áfram. „FIFA tekur allar ásakanir um ósæmileg hegðun mjög alvarlega og er með skýra og opna boðleið fyrir alla þá sem vilja láta vita af slíkum atvikum,“ sagði talsmaður FIFA við ESPN. „Við getum staðfest að kvörtun hefur borist varðandi landlið Sambíu og það er eins og er í rannsókn. Við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar á meðan rannsóknin stendur yfir,“ sagði talsmaður FIFA. Mwape hefur verið landsliðsþjálfari Sambíu frá árinu 2018. Í grein Guardian er meðals annars haft eftir ónefndum leikmanni landsliðsins að ef Mwape vilji sofa hjá leikmanni landsliðsins þá verður viðkomandi að segja já við því. Knattspyrnusamband Sambíu segir ekkert til í þessum ásökunum og sendi frá sér þessa yfirlýsingu hér fyrir neðan. FAZ Provides Update on Bruce Mwape Allegations. pic.twitter.com/pIRKnBEO9T— FAZ (@FAZFootball) August 4, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira