FIFA rannsakar þjálfara HM-liðs Sambíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 09:01 Bruce Mwape þjálfari með fyrirliðanum Banda Barbra á hliðarlínunni í leik Sambíu á HM. Getty/Jose Breton Alþjóða knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framkomu þjálfara kvennalandsliðs Sambíu en liðið var meðal þátttökuliða á HM í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Sambía komst ekki upp úr sínum riðli á heimsmeistaramótinu og er því á heimleið. FIFA staðfestir aftur á móti að rannsókn sé hafin á Bruce Mwape, þjálfari liðsins. The Guardian sagði frá því í gær að þjálfarinn hafi orðið uppvís að því að hafa áreitt einn leikmann sinn tveimur dögum fyrir lokaleik liðsins á móti Kosta Ríka. Mwape á þá að hafa strokið höndum sínum yfir brjóst leikmannsins. Zambia women s football team head coach Bruce Mwape accused of sexual misconduct. Story by @ed_aarons and @Romain_Molina https://t.co/GaZrhLiaUG— Guardian sport (@guardian_sport) July 8, 2023 Sambía var á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og vann sinn fyrsta HM-sigur í lokaleiknum á móti Kosta Ríka. Japan og Spánn voru yfirburðarlið í riðlinum og fóru áfram. „FIFA tekur allar ásakanir um ósæmileg hegðun mjög alvarlega og er með skýra og opna boðleið fyrir alla þá sem vilja láta vita af slíkum atvikum,“ sagði talsmaður FIFA við ESPN. „Við getum staðfest að kvörtun hefur borist varðandi landlið Sambíu og það er eins og er í rannsókn. Við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar á meðan rannsóknin stendur yfir,“ sagði talsmaður FIFA. Mwape hefur verið landsliðsþjálfari Sambíu frá árinu 2018. Í grein Guardian er meðals annars haft eftir ónefndum leikmanni landsliðsins að ef Mwape vilji sofa hjá leikmanni landsliðsins þá verður viðkomandi að segja já við því. Knattspyrnusamband Sambíu segir ekkert til í þessum ásökunum og sendi frá sér þessa yfirlýsingu hér fyrir neðan. FAZ Provides Update on Bruce Mwape Allegations. pic.twitter.com/pIRKnBEO9T— FAZ (@FAZFootball) August 4, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Sambía komst ekki upp úr sínum riðli á heimsmeistaramótinu og er því á heimleið. FIFA staðfestir aftur á móti að rannsókn sé hafin á Bruce Mwape, þjálfari liðsins. The Guardian sagði frá því í gær að þjálfarinn hafi orðið uppvís að því að hafa áreitt einn leikmann sinn tveimur dögum fyrir lokaleik liðsins á móti Kosta Ríka. Mwape á þá að hafa strokið höndum sínum yfir brjóst leikmannsins. Zambia women s football team head coach Bruce Mwape accused of sexual misconduct. Story by @ed_aarons and @Romain_Molina https://t.co/GaZrhLiaUG— Guardian sport (@guardian_sport) July 8, 2023 Sambía var á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og vann sinn fyrsta HM-sigur í lokaleiknum á móti Kosta Ríka. Japan og Spánn voru yfirburðarlið í riðlinum og fóru áfram. „FIFA tekur allar ásakanir um ósæmileg hegðun mjög alvarlega og er með skýra og opna boðleið fyrir alla þá sem vilja láta vita af slíkum atvikum,“ sagði talsmaður FIFA við ESPN. „Við getum staðfest að kvörtun hefur borist varðandi landlið Sambíu og það er eins og er í rannsókn. Við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar á meðan rannsóknin stendur yfir,“ sagði talsmaður FIFA. Mwape hefur verið landsliðsþjálfari Sambíu frá árinu 2018. Í grein Guardian er meðals annars haft eftir ónefndum leikmanni landsliðsins að ef Mwape vilji sofa hjá leikmanni landsliðsins þá verður viðkomandi að segja já við því. Knattspyrnusamband Sambíu segir ekkert til í þessum ásökunum og sendi frá sér þessa yfirlýsingu hér fyrir neðan. FAZ Provides Update on Bruce Mwape Allegations. pic.twitter.com/pIRKnBEO9T— FAZ (@FAZFootball) August 4, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira