Umtöluð mynd um barnarán sýnd í Sambíóunum Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. ágúst 2023 16:25 Sound of Freedom kemur í bíó á Íslandi í ágúst. Sambíóin/Youtube Umdeilda bandaríska spennumyndin Sound of Freedom verður sýnd í Sambíóunum í ágústmánuði. Árni Samúelsson, eigandi Sambíóanna og bíókóngur Íslands, staðfesti það í samtali við Vísi. „Hún er á leiðinni til okkar og við tökum hana til sýninga mjög fljótt,“ sagði Árni Samúelsson við Vísi. Hann býst við því að hún verði sýnd eftir tvær til tvær og hálfa viku. Sound of Freedom hefur slegið í gegn Vestanhafs og aflað rúmlega 140 milljóna Bandaríkjadala á tæpum mánuði. Myndin er sögð byggja á raunverulegum atburðum og fjallar um baráttu Tim Ballard við að bjarga börnum sem búið er að ræna í frumskógum Kólumbíu. Myndin þykir umdeild og hefur hún sömuleiðis verið tengd við samsæriskenningahreyfinguna QAnon. Aðspurður hvort það hafi ekkert fælt Sambíóin frá hvað myndin hefur verið umdeild sagði Árni svo ekki vera. Þá hefðu Sambíóin reynt í þó nokkurn tíma að fá myndina til sýninga. „Það er búið að taka tíma að ná henni. Þetta er lítið fyrirtæki sem er að selja helling af löndum og þeir hafa mikið að gera,“ sagði Árni um dreifingaraðilann. Kvikmyndahús Hollywood Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Árni Samúelsson, eigandi Sambíóanna og bíókóngur Íslands, staðfesti það í samtali við Vísi. „Hún er á leiðinni til okkar og við tökum hana til sýninga mjög fljótt,“ sagði Árni Samúelsson við Vísi. Hann býst við því að hún verði sýnd eftir tvær til tvær og hálfa viku. Sound of Freedom hefur slegið í gegn Vestanhafs og aflað rúmlega 140 milljóna Bandaríkjadala á tæpum mánuði. Myndin er sögð byggja á raunverulegum atburðum og fjallar um baráttu Tim Ballard við að bjarga börnum sem búið er að ræna í frumskógum Kólumbíu. Myndin þykir umdeild og hefur hún sömuleiðis verið tengd við samsæriskenningahreyfinguna QAnon. Aðspurður hvort það hafi ekkert fælt Sambíóin frá hvað myndin hefur verið umdeild sagði Árni svo ekki vera. Þá hefðu Sambíóin reynt í þó nokkurn tíma að fá myndina til sýninga. „Það er búið að taka tíma að ná henni. Þetta er lítið fyrirtæki sem er að selja helling af löndum og þeir hafa mikið að gera,“ sagði Árni um dreifingaraðilann.
Kvikmyndahús Hollywood Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira