Ágústspá Siggu Kling: Annarra manna vandamál eru ekki þín Sigga Kling skrifar 4. ágúst 2023 07:01 Elsku Vogin mín, það er svolítið nauðsyn fyrir þig að hafa ró og frið í kringum þig allavega stundum. Eins og þú ert skemmtileg og gefandi manneskja og gaman að vera í kringum, þá þarftu samt að fara inn í hellinn þinn og slökkva á öllu í smá stund. Vogin er frá 23. september til 23. október. Næstu 60 dagar gefa þér svo góða yfirsýn og þú færð staðfestingu á því frá alheiminum að það sem þú ert að vonast til að mæti þér, verður nákvæmlega þannig. Ekki ergja þig í eina mínútu á annarra manna vandamálum því það eru ekki þín vandamál og þú getur ekki bjargað þeim sem vilja alls ekki láta bjarga sér. Alheimurinn er með lausn fyrir þig á flest öllum málum, biddu bara sterkt um það að þú sjáir lausnina á þessu eða hinu. Þú mátt ekki velta þér upp úr vitleysu lausnin er ekki þar að finna. Þú ert svo flott týpa að orkan þín minnir mig frelsisstyttuna og allra augu hvort sem þú villt eða ekki verða á þér. Aðdáun og öfund blæs í kringum þig en það er ekki heldur þitt vandamál. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Vogin Og ef að öfundin væri virkjuð þá þyrfti ekkert rafmagn á íslandi. Dale Carnegie sagði svo ansi vel, í bókinni sinni, vinsældir og áhrif að „það er ekki sparkað í hundshræ“. Og mundu vel að aumur er öfundslaus maður svo vertu bara svolítið ánægður þó að illgirni annara hvæsi á þig. Gleðin verður þessum erfiðleikum yfir sterkari því að þú getur öllu breytt ef þú bara villt það. Þú ert aðalleikarinn í þessari bíómynd því þér fara ekki auka hlutverk. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Næstu 60 dagar gefa þér svo góða yfirsýn og þú færð staðfestingu á því frá alheiminum að það sem þú ert að vonast til að mæti þér, verður nákvæmlega þannig. Ekki ergja þig í eina mínútu á annarra manna vandamálum því það eru ekki þín vandamál og þú getur ekki bjargað þeim sem vilja alls ekki láta bjarga sér. Alheimurinn er með lausn fyrir þig á flest öllum málum, biddu bara sterkt um það að þú sjáir lausnina á þessu eða hinu. Þú mátt ekki velta þér upp úr vitleysu lausnin er ekki þar að finna. Þú ert svo flott týpa að orkan þín minnir mig frelsisstyttuna og allra augu hvort sem þú villt eða ekki verða á þér. Aðdáun og öfund blæs í kringum þig en það er ekki heldur þitt vandamál. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Vogin Og ef að öfundin væri virkjuð þá þyrfti ekkert rafmagn á íslandi. Dale Carnegie sagði svo ansi vel, í bókinni sinni, vinsældir og áhrif að „það er ekki sparkað í hundshræ“. Og mundu vel að aumur er öfundslaus maður svo vertu bara svolítið ánægður þó að illgirni annara hvæsi á þig. Gleðin verður þessum erfiðleikum yfir sterkari því að þú getur öllu breytt ef þú bara villt það. Þú ert aðalleikarinn í þessari bíómynd því þér fara ekki auka hlutverk. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Sjá meira