Ágústspá Siggu Kling: „Ekki segja ég nenni þessu ekki“ Sigga Kling skrifar 4. ágúst 2023 07:01 Elsku Tvíburinn minn, Það eru alveg svakaleg daga skipti í líðan og tilfinningum hjá þér, því að þú átt það til að spenna bogann mjög hátt og svo ekki vera alveg viss hvert þú villt skjóta örinni. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Það er verið að senda þér leiðsögn úr öllum áttum, þú jafnvel lest eitthvað og það eru skilaboð til þín. Vinkona þín eða vinur þinn, manneskja hvort sem þú þekkir hana eða ekki, kemur með skilaboð til þín sem þú getur nýtt þér svo mikið. Það er eins og þú rekist á engla sem púðra yfir þig englaryki þér til trausts og halds. Þú ert í hendi þinni með lykilinn að lífinu og það eru fjórar hurðir fyrir framan þig og þegar þú stingur lyklinum í skránna þá opnast hurðin en málið er að lykilinn passar á allar þessar dyr. Dyrnar sem eru velmegun, kærleikur og ást, frelsi og að draumarnir sem þú ert búin að óska þér komi til þín. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Tvíburinn Þú mátt ekki nota orðið ég nenni ekki þessu, ég nenni ekki hinu og öllu, því þá passar lykilinn ekki í neina hurð. Það er svo ótrúlega mikil breyting í alheimsorkunni í kringum okkur öll, í kringum þig þessa dagana. Þar sem þú ert búin að hafa mikil áhrif á einstaklinga sem hafa orðið á vegi þínum, þá er þetta gjöf til þín, KARMA sem þú átt svo mikið inni og hefur unnið fyrir, er að koma til þín og breyta lífskjörunum í kringum þig til hins betra fyrir þig, svo njóttu, treystu og trúðu elsku tvíburinn minn. Knús og kossar Sigga Kling Örn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Það er verið að senda þér leiðsögn úr öllum áttum, þú jafnvel lest eitthvað og það eru skilaboð til þín. Vinkona þín eða vinur þinn, manneskja hvort sem þú þekkir hana eða ekki, kemur með skilaboð til þín sem þú getur nýtt þér svo mikið. Það er eins og þú rekist á engla sem púðra yfir þig englaryki þér til trausts og halds. Þú ert í hendi þinni með lykilinn að lífinu og það eru fjórar hurðir fyrir framan þig og þegar þú stingur lyklinum í skránna þá opnast hurðin en málið er að lykilinn passar á allar þessar dyr. Dyrnar sem eru velmegun, kærleikur og ást, frelsi og að draumarnir sem þú ert búin að óska þér komi til þín. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Tvíburinn Þú mátt ekki nota orðið ég nenni ekki þessu, ég nenni ekki hinu og öllu, því þá passar lykilinn ekki í neina hurð. Það er svo ótrúlega mikil breyting í alheimsorkunni í kringum okkur öll, í kringum þig þessa dagana. Þar sem þú ert búin að hafa mikil áhrif á einstaklinga sem hafa orðið á vegi þínum, þá er þetta gjöf til þín, KARMA sem þú átt svo mikið inni og hefur unnið fyrir, er að koma til þín og breyta lífskjörunum í kringum þig til hins betra fyrir þig, svo njóttu, treystu og trúðu elsku tvíburinn minn. Knús og kossar Sigga Kling Örn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira