Voru sammála um að Þjóðhátíð væri besta partý sögunnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 17:00 Arnar Gauti og Darri Tryggvason notast við listamannsnöfnin Disco Curly og Háski. Þeir voru að gefa út lagið Besta Partý Ever. Aðsend Tónlistarmennirnir Háski og Disco Curly voru að senda frá sér lagið „Besta Partý Ever“ sem fjallar einfaldlega um alvöru partý. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Blaðamaður ræddi við Arnar Gauta sem gengur undir listamannsnafninu Disco Curly og fékk að heyra nánar frá laginu. „Lagið kom út frá því að við vorum að pæla hvernig við gætum gert tribute lag til Þjóðhátíðar, þar sem enginn hefur gert það áður. Við vorum að kasta á milli hugmyndum um hvað það ætti að fjalla og svo bara small þetta. Við erum miklir stemningsmenn og elskum að vera í góðra vina hóp. Við vorum sammála um að Þjóðhátíð í Eyjum væri besta partý sem við höfðum farið í og í rauninni alveg galið gott concept fyrir partý.“ Strákarnir tóku lagið í Vestmannaeyjum um helgina og segja stemninguna hafa verið gríðarlega. Hægt er að hlusta á Besta Partý Ever í spilaranum hér að neðan: Klippa: Háski & Disco Curly - Besta Partý Ever Það var mikil Þjóðhátíðarstemning á Íslenska listanum í dag en FM957 stökk upp í fyrsta sæti listans með lagin í Dalinn. Iceguys sitja í öðru sæti með lagið Rúletta og Emmsjé Gauti í því þriðja með Þjóðhátíðarlagið í ár, Þúsund hjörtu. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn í spilara: Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Blaðamaður ræddi við Arnar Gauta sem gengur undir listamannsnafninu Disco Curly og fékk að heyra nánar frá laginu. „Lagið kom út frá því að við vorum að pæla hvernig við gætum gert tribute lag til Þjóðhátíðar, þar sem enginn hefur gert það áður. Við vorum að kasta á milli hugmyndum um hvað það ætti að fjalla og svo bara small þetta. Við erum miklir stemningsmenn og elskum að vera í góðra vina hóp. Við vorum sammála um að Þjóðhátíð í Eyjum væri besta partý sem við höfðum farið í og í rauninni alveg galið gott concept fyrir partý.“ Strákarnir tóku lagið í Vestmannaeyjum um helgina og segja stemninguna hafa verið gríðarlega. Hægt er að hlusta á Besta Partý Ever í spilaranum hér að neðan: Klippa: Háski & Disco Curly - Besta Partý Ever Það var mikil Þjóðhátíðarstemning á Íslenska listanum í dag en FM957 stökk upp í fyrsta sæti listans með lagin í Dalinn. Iceguys sitja í öðru sæti með lagið Rúletta og Emmsjé Gauti í því þriðja með Þjóðhátíðarlagið í ár, Þúsund hjörtu. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn í spilara:
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira