Rekinn fyrir að slá leikmann í fýlu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2023 11:00 Pedro fékk ekki að spila með Flamengo liðinu í leiknum og var ekki sáttur. Hann átti þó ekki von á hnefahöggi frá styrktarþjálfara liðsins. Getty/Franklin Jacome Aðstoðarþjálfari Flamengo hefur þurft að taka pokann sinn eftir afar óheppilegt atvik í búningsklefanum eftir sigurleik hjá brasilíska félaginu. Pablo Fernández var aðstoðarþjálfari Jorge Sampaoli hjá Flamengo en varð uppvís að óviðeigandi framkomu eftir leikinn. Hann sló þá einn leikmann liðsins. Informações do colunista Mauro Cezar:A diretoria do Flamengo vai fazer uma reunião neste domingo (30) com o técnico Jorge Sampaoli para anunciar a demissão de Pablo Fernández, preparador físico da equipe que agrediu o atacante Pedro. pic.twitter.com/ivwVIzRhNs— UOL Esporte (@UOLEsporte) July 30, 2023 Flamengo vann þarna 2-1 sigur á Atletico Mineiro og það mætti halda að allir væru sáttir inn í klefa. Svo var þó ekki. Framherjinn Pedro missti sæti sitt i byrjunarliðinu og fékk ekki að spila. Hann sat í fýlu í klefanum og Pablo Fernández gekk að honum og sló hann í andlitið. Fernández var sérstaklega ósáttur með að Pedro hafi neitað að fara að hita upp í leiknum. Samkvæmt upplýsingum lögreglu þá var Fernández búinn að slá hann þrisvar sinnum áður en hann hreinlega gaf honum á hann. Ráðamenn hjá Flamengo töldu það eina í stöðunni vera að reka Pablo Fernández fyrir að slá eigin leikmann. Leikmaðurinn sjálfur ætlar einnig að kæra Fernández fyrir líkamsárás. Jorge Sampaoli mun vera áfram þjálfari liðsins. Pedro var í brasilíska landsliðshópnum á HM í Katar og er ein stærsta stjarna Flamengo liðsins. According to the incident report, Pablo Fernández questioned Pedro in the locker room for not going to warm up, slapped the player three times in the face, who removed the coach's hand. Pablo then punched Pedro and had to be restrained by the players. pic.twitter.com/d7QzTqpSiU— Neymoleque | Fan (@Neymoleque) July 30, 2023 Brasilía Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira
Pablo Fernández var aðstoðarþjálfari Jorge Sampaoli hjá Flamengo en varð uppvís að óviðeigandi framkomu eftir leikinn. Hann sló þá einn leikmann liðsins. Informações do colunista Mauro Cezar:A diretoria do Flamengo vai fazer uma reunião neste domingo (30) com o técnico Jorge Sampaoli para anunciar a demissão de Pablo Fernández, preparador físico da equipe que agrediu o atacante Pedro. pic.twitter.com/ivwVIzRhNs— UOL Esporte (@UOLEsporte) July 30, 2023 Flamengo vann þarna 2-1 sigur á Atletico Mineiro og það mætti halda að allir væru sáttir inn í klefa. Svo var þó ekki. Framherjinn Pedro missti sæti sitt i byrjunarliðinu og fékk ekki að spila. Hann sat í fýlu í klefanum og Pablo Fernández gekk að honum og sló hann í andlitið. Fernández var sérstaklega ósáttur með að Pedro hafi neitað að fara að hita upp í leiknum. Samkvæmt upplýsingum lögreglu þá var Fernández búinn að slá hann þrisvar sinnum áður en hann hreinlega gaf honum á hann. Ráðamenn hjá Flamengo töldu það eina í stöðunni vera að reka Pablo Fernández fyrir að slá eigin leikmann. Leikmaðurinn sjálfur ætlar einnig að kæra Fernández fyrir líkamsárás. Jorge Sampaoli mun vera áfram þjálfari liðsins. Pedro var í brasilíska landsliðshópnum á HM í Katar og er ein stærsta stjarna Flamengo liðsins. According to the incident report, Pablo Fernández questioned Pedro in the locker room for not going to warm up, slapped the player three times in the face, who removed the coach's hand. Pablo then punched Pedro and had to be restrained by the players. pic.twitter.com/d7QzTqpSiU— Neymoleque | Fan (@Neymoleque) July 30, 2023
Brasilía Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira