Rekinn fyrir að slá leikmann í fýlu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2023 11:00 Pedro fékk ekki að spila með Flamengo liðinu í leiknum og var ekki sáttur. Hann átti þó ekki von á hnefahöggi frá styrktarþjálfara liðsins. Getty/Franklin Jacome Aðstoðarþjálfari Flamengo hefur þurft að taka pokann sinn eftir afar óheppilegt atvik í búningsklefanum eftir sigurleik hjá brasilíska félaginu. Pablo Fernández var aðstoðarþjálfari Jorge Sampaoli hjá Flamengo en varð uppvís að óviðeigandi framkomu eftir leikinn. Hann sló þá einn leikmann liðsins. Informações do colunista Mauro Cezar:A diretoria do Flamengo vai fazer uma reunião neste domingo (30) com o técnico Jorge Sampaoli para anunciar a demissão de Pablo Fernández, preparador físico da equipe que agrediu o atacante Pedro. pic.twitter.com/ivwVIzRhNs— UOL Esporte (@UOLEsporte) July 30, 2023 Flamengo vann þarna 2-1 sigur á Atletico Mineiro og það mætti halda að allir væru sáttir inn í klefa. Svo var þó ekki. Framherjinn Pedro missti sæti sitt i byrjunarliðinu og fékk ekki að spila. Hann sat í fýlu í klefanum og Pablo Fernández gekk að honum og sló hann í andlitið. Fernández var sérstaklega ósáttur með að Pedro hafi neitað að fara að hita upp í leiknum. Samkvæmt upplýsingum lögreglu þá var Fernández búinn að slá hann þrisvar sinnum áður en hann hreinlega gaf honum á hann. Ráðamenn hjá Flamengo töldu það eina í stöðunni vera að reka Pablo Fernández fyrir að slá eigin leikmann. Leikmaðurinn sjálfur ætlar einnig að kæra Fernández fyrir líkamsárás. Jorge Sampaoli mun vera áfram þjálfari liðsins. Pedro var í brasilíska landsliðshópnum á HM í Katar og er ein stærsta stjarna Flamengo liðsins. According to the incident report, Pablo Fernández questioned Pedro in the locker room for not going to warm up, slapped the player three times in the face, who removed the coach's hand. Pablo then punched Pedro and had to be restrained by the players. pic.twitter.com/d7QzTqpSiU— Neymoleque | Fan (@Neymoleque) July 30, 2023 Brasilía Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Pablo Fernández var aðstoðarþjálfari Jorge Sampaoli hjá Flamengo en varð uppvís að óviðeigandi framkomu eftir leikinn. Hann sló þá einn leikmann liðsins. Informações do colunista Mauro Cezar:A diretoria do Flamengo vai fazer uma reunião neste domingo (30) com o técnico Jorge Sampaoli para anunciar a demissão de Pablo Fernández, preparador físico da equipe que agrediu o atacante Pedro. pic.twitter.com/ivwVIzRhNs— UOL Esporte (@UOLEsporte) July 30, 2023 Flamengo vann þarna 2-1 sigur á Atletico Mineiro og það mætti halda að allir væru sáttir inn í klefa. Svo var þó ekki. Framherjinn Pedro missti sæti sitt i byrjunarliðinu og fékk ekki að spila. Hann sat í fýlu í klefanum og Pablo Fernández gekk að honum og sló hann í andlitið. Fernández var sérstaklega ósáttur með að Pedro hafi neitað að fara að hita upp í leiknum. Samkvæmt upplýsingum lögreglu þá var Fernández búinn að slá hann þrisvar sinnum áður en hann hreinlega gaf honum á hann. Ráðamenn hjá Flamengo töldu það eina í stöðunni vera að reka Pablo Fernández fyrir að slá eigin leikmann. Leikmaðurinn sjálfur ætlar einnig að kæra Fernández fyrir líkamsárás. Jorge Sampaoli mun vera áfram þjálfari liðsins. Pedro var í brasilíska landsliðshópnum á HM í Katar og er ein stærsta stjarna Flamengo liðsins. According to the incident report, Pablo Fernández questioned Pedro in the locker room for not going to warm up, slapped the player three times in the face, who removed the coach's hand. Pablo then punched Pedro and had to be restrained by the players. pic.twitter.com/d7QzTqpSiU— Neymoleque | Fan (@Neymoleque) July 30, 2023
Brasilía Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira