Svíar í sextán liða úrslit eftir stórsigur á Ítölum Jón Már Ferro skrifar 29. júlí 2023 09:52 Sænska liðið fagnar einu af fimm mörkum sínum í leiknum. Vísir/getty Svíþjóð gerði sér lítið fyrir og vann Ítalíu 5-0 á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Þær sænsku komust í þriggja marka forystu rétt fyrir hálfleik og bættu svo tveimur mörkum við í þeim síðari. Þær eru því komnar í sextán liða úrslit og mæta Bandaríkjunum, Hollandi eða Portúgal. View this post on Instagram A post shared by FIFA Women's World Cup (@fifawomensworldcup) Tveir leikmenn Arsenal skoruðu í dag. Hinn þrítugi varnarmaður, Amanda Ilestedt skoraði tvö mörk og 27 ára framherjinn Stina Blackstenius, skoraði eitt. Hin 29 ára miðjumaður Barcelona, Fridolina Rolfö skoraði eitt. Sofia Jakobsson, leikmaður San Diego Wave, kom inn á sem varamaður og skoraði sömuleiðis eitt mark. Þrátt fyrir úrslit leiksins þá byrjuðu Ítalir betur. Spilamennska þeirra lofaði góðu, þær fengu fín færi en tókst ekki að nýta neitt þeirra. Það átti heldur betur eftir að koma í bakið á þeim og gengur Svíar á lagið. Þær sænsku eruð því með sex stig á toppi G-riðilsins, Ítalir eru með þrjú stig en Suður-Afríka og Argentína eru með eitt stig hvor. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by FIFA Women's World Cup (@fifawomensworldcup) Tveir leikmenn Arsenal skoruðu í dag. Hinn þrítugi varnarmaður, Amanda Ilestedt skoraði tvö mörk og 27 ára framherjinn Stina Blackstenius, skoraði eitt. Hin 29 ára miðjumaður Barcelona, Fridolina Rolfö skoraði eitt. Sofia Jakobsson, leikmaður San Diego Wave, kom inn á sem varamaður og skoraði sömuleiðis eitt mark. Þrátt fyrir úrslit leiksins þá byrjuðu Ítalir betur. Spilamennska þeirra lofaði góðu, þær fengu fín færi en tókst ekki að nýta neitt þeirra. Það átti heldur betur eftir að koma í bakið á þeim og gengur Svíar á lagið. Þær sænsku eruð því með sex stig á toppi G-riðilsins, Ítalir eru með þrjú stig en Suður-Afríka og Argentína eru með eitt stig hvor.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira