Fjöldi leikmanna í NFL neita að taka þátt í Netflix þáttaröð Andri Már Eggertsson skrifar 27. júlí 2023 06:31 Marcus Mariota var í fyrstu seríu Vísir/Getty Fyrr í mánuðinum gaf Netflix út heimildarþættina „Quarterback“ þar sem fylgst var grannt með síðasta tímabili hjá þremur leikstjórnendum í NFL-deildinni á síðasta tímabili. Netflix vill gera aðra seríu af þessum þáttum en er í stökustu vandræðum með að finna leikstjórnendur þar sem margir hafa sagt nei. Þættirnir eru í samstarfi við framleiðslufyrirtæki í eigu goðsagnarinnar Peyton Manning og er hann sjálfur að vinna á bak við tjöldin við gerð þáttaraðarinnar. Tua Tagovailoa, leikstjórnandi Miami Dolphins sagði að Netflix hafi haft samband við sig til að taka þátt í seríu tvö en hann hafi neitað vegna þess að hann vill ekki sýna of mikið frá sýnu persónulega lífi. Tua Tagovailoa says he was approached by Netflix in regards to being apart of the Quarterback series but he’s not interested right now. Tua said he watched it this summer but it showed too much of personal and family life that he feels comfortable showing as a private person. pic.twitter.com/kfYh7wLsbf— Cameron Wolfe (@CameronWolfe) July 26, 2023 Jalen Hurts hefur tvisvar sagt nei við Netflix sem vildi fá hann í fyrstu seríuna og reyndi síðan aftur fyrir seríu tvö. Hurts gerði fyrr á þessu ári nýjan fimm ára samning við Philadelphia Eagles virði milljónir dollara. Jalen Hurts turned down Netflix's "Quarterbacks" last year AND this year(via @Eagles) pic.twitter.com/3OLL95u4NJ— Crossing Broad (@CrossingBroad) July 26, 2023 Einnig hafa Sam Howell sem er á sínu öðru ári í deildinni með Washington Commanders og Justin Fields, leikmaður Chicago Bears, sagt nei við Netflix. Í fyrstu seríu tóku Patrick Mahomes, Kirk Cousins og Marcus Mariota þátt í verkefninu. Aðrir sem neituðu að vera í fyrstu þáttaröð voru meðal annars Ryan Tannehill og Matthew Stafford. #Dolphins QB Tua and #Commanders QB Sam Howell also turned down Netflix 'Quarterback'So far Jalen Hurts, Justin Fields, Tua, Howell and Matthew Stafford turned down the show at various points.Starting to run out of options...Tua said he watched the show this summer but it… https://t.co/Ybs52uFWVj pic.twitter.com/w7kqXAbT4a— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) July 26, 2023 Það verður því ansi fróðlegt að fylgjast með hverjir munu taka þátt í verkefninu þar sem Peyton Manning hefur staðfest að það eigi að gera seríu tvö. NFL Netflix Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Netflix vill gera aðra seríu af þessum þáttum en er í stökustu vandræðum með að finna leikstjórnendur þar sem margir hafa sagt nei. Þættirnir eru í samstarfi við framleiðslufyrirtæki í eigu goðsagnarinnar Peyton Manning og er hann sjálfur að vinna á bak við tjöldin við gerð þáttaraðarinnar. Tua Tagovailoa, leikstjórnandi Miami Dolphins sagði að Netflix hafi haft samband við sig til að taka þátt í seríu tvö en hann hafi neitað vegna þess að hann vill ekki sýna of mikið frá sýnu persónulega lífi. Tua Tagovailoa says he was approached by Netflix in regards to being apart of the Quarterback series but he’s not interested right now. Tua said he watched it this summer but it showed too much of personal and family life that he feels comfortable showing as a private person. pic.twitter.com/kfYh7wLsbf— Cameron Wolfe (@CameronWolfe) July 26, 2023 Jalen Hurts hefur tvisvar sagt nei við Netflix sem vildi fá hann í fyrstu seríuna og reyndi síðan aftur fyrir seríu tvö. Hurts gerði fyrr á þessu ári nýjan fimm ára samning við Philadelphia Eagles virði milljónir dollara. Jalen Hurts turned down Netflix's "Quarterbacks" last year AND this year(via @Eagles) pic.twitter.com/3OLL95u4NJ— Crossing Broad (@CrossingBroad) July 26, 2023 Einnig hafa Sam Howell sem er á sínu öðru ári í deildinni með Washington Commanders og Justin Fields, leikmaður Chicago Bears, sagt nei við Netflix. Í fyrstu seríu tóku Patrick Mahomes, Kirk Cousins og Marcus Mariota þátt í verkefninu. Aðrir sem neituðu að vera í fyrstu þáttaröð voru meðal annars Ryan Tannehill og Matthew Stafford. #Dolphins QB Tua and #Commanders QB Sam Howell also turned down Netflix 'Quarterback'So far Jalen Hurts, Justin Fields, Tua, Howell and Matthew Stafford turned down the show at various points.Starting to run out of options...Tua said he watched the show this summer but it… https://t.co/Ybs52uFWVj pic.twitter.com/w7kqXAbT4a— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) July 26, 2023 Það verður því ansi fróðlegt að fylgjast með hverjir munu taka þátt í verkefninu þar sem Peyton Manning hefur staðfest að það eigi að gera seríu tvö.
NFL Netflix Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu