Eldgosið hafi komið á besta tíma 25. júlí 2023 15:07 Björn Steinbekk fékk að prófa nýja drónann á glænýju eldgosi. YouTube Síðan eldgosahrina hófst á Reykjanesskaga fyrir tveimur árum hefur Björn Steinbekk verið fastagestur á svæðinu með dróna á lofti. Segja má að gosið sem hófst í júlí hafi ekki getað komið á betri tíma fyrir Björn. „Ég er búinn að vera að nota drónann frá fyrsta degi við gosið, prufa svona hina og þessa fítusa á honum, skoða hvað er hægt að gera með hann,“ segir Björn í samtali við fréttastofu en um er að ræða nýjan dróna frá framleiðandanum DJI sem kallast Air 3. Björn segir að niðurstaðan hafi verið sú að hann ákvað að gera stuttmynd um eldgos og áhrifamátt þeirra. „Hvernig eldgos hefur áhrif á allt fólkið sem kemst í tæri við það. Svona mína sýn á þetta undur, það er grunnurinn í þessu,“ útskýrir hann. Hann merkir aukinn áhuga fólks á drónum og möguleikanum sem þeir veita. „Ég er að fá endalaust af skilaboðum og fyrirspurnum frá alls konar fólki sem er að kaupa sér dróna. Fólk sem hefur gaman af því að mynda í gönguferðum uppi á hálendi, fólk sem er á kajökum eða hjólum. Þetta er að dreifast alveg ótrúlega.“ Björn rekur þetta að hluta til þess hve áberandi drónar hafa verið á síðustu árum. „Þetta hefur alltaf orðið meira og meira áberandi og hópurinn stækkar sem sér tækifæri í þessu. Síðan verða þessi tæki alltaf meðfærilegri og þægilegri að læra á. Það er alls konar fólk, bæði ungt og eldra sem er að kaupa sér dróna í dag.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
„Ég er búinn að vera að nota drónann frá fyrsta degi við gosið, prufa svona hina og þessa fítusa á honum, skoða hvað er hægt að gera með hann,“ segir Björn í samtali við fréttastofu en um er að ræða nýjan dróna frá framleiðandanum DJI sem kallast Air 3. Björn segir að niðurstaðan hafi verið sú að hann ákvað að gera stuttmynd um eldgos og áhrifamátt þeirra. „Hvernig eldgos hefur áhrif á allt fólkið sem kemst í tæri við það. Svona mína sýn á þetta undur, það er grunnurinn í þessu,“ útskýrir hann. Hann merkir aukinn áhuga fólks á drónum og möguleikanum sem þeir veita. „Ég er að fá endalaust af skilaboðum og fyrirspurnum frá alls konar fólki sem er að kaupa sér dróna. Fólk sem hefur gaman af því að mynda í gönguferðum uppi á hálendi, fólk sem er á kajökum eða hjólum. Þetta er að dreifast alveg ótrúlega.“ Björn rekur þetta að hluta til þess hve áberandi drónar hafa verið á síðustu árum. „Þetta hefur alltaf orðið meira og meira áberandi og hópurinn stækkar sem sér tækifæri í þessu. Síðan verða þessi tæki alltaf meðfærilegri og þægilegri að læra á. Það er alls konar fólk, bæði ungt og eldra sem er að kaupa sér dróna í dag.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent