Hnýðingskálfur í fylgd með háhyrningum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 23. júlí 2023 08:19 Dýraverndunarsamtökin birtu þessa mynd af áður óséðum samskiptum hnýðinga og háhyrninga. Orca Guardians Iceland Dýraverndunarsamtökin Orca Guardians Iceland, sem berjast fyrir verndun háhyrninga við Íslands strendur, birtu í gær mynd af hnýðingskálfi í för með háhyrningum. Virtist sem svo að háhyrningarnir hefðu tekið kálfinn í fóstur um stund. Hnýðingar eru meðal stærstu höfrunganna sem lifa í norðanverðu Atlantshafi. Á ensku heita þeir white-beaked dolphin og talið er að fjöldinn sé um 160 þúsund dýr. Það var um borð í hvalaskoðunarbátnum Láka á Breiðafirði sem fóstraði hnýðingskálfurinn sást. Til að byrja með sást hann synda hægt í fylgd tveggja háhyrnings kúa en fullorðinn hnýðingur sást ekki langt frá. Seinna um daginn sáust háhyrningarnari aftur en hnýðingar hvergi nærri. Sama dag sáust einnig hnýðingar og grindhvalir, sem er önnur tegund lítilla tannhvala, eiga samskipti lengra úti á Breiðafirði. Samtökin benda á að háhyrningar hafa í nokkur skipti sést með grindhvalakálfum við Íslandsstrendur á undanförnum þremur árum. Margar spurningar „Við vitum ekki hvernig samskiptin á milli háhyrninganna og hnýðingskálfsins og fullorðna hnýðingsins byrjuðu eða enduðu, og við stöndum eftir með margar spurningar,“ segir í færslu samtakanna á Facebook í gær. „Við erum að greina gögnin sem við höfum fengið og vonumst til þess að frekari upplýsingar varpi ljósi á þessi mjög svo athyglisverðu tilvik.“ Dýr Hvalir Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira
Hnýðingar eru meðal stærstu höfrunganna sem lifa í norðanverðu Atlantshafi. Á ensku heita þeir white-beaked dolphin og talið er að fjöldinn sé um 160 þúsund dýr. Það var um borð í hvalaskoðunarbátnum Láka á Breiðafirði sem fóstraði hnýðingskálfurinn sást. Til að byrja með sást hann synda hægt í fylgd tveggja háhyrnings kúa en fullorðinn hnýðingur sást ekki langt frá. Seinna um daginn sáust háhyrningarnari aftur en hnýðingar hvergi nærri. Sama dag sáust einnig hnýðingar og grindhvalir, sem er önnur tegund lítilla tannhvala, eiga samskipti lengra úti á Breiðafirði. Samtökin benda á að háhyrningar hafa í nokkur skipti sést með grindhvalakálfum við Íslandsstrendur á undanförnum þremur árum. Margar spurningar „Við vitum ekki hvernig samskiptin á milli háhyrninganna og hnýðingskálfsins og fullorðna hnýðingsins byrjuðu eða enduðu, og við stöndum eftir með margar spurningar,“ segir í færslu samtakanna á Facebook í gær. „Við erum að greina gögnin sem við höfum fengið og vonumst til þess að frekari upplýsingar varpi ljósi á þessi mjög svo athyglisverðu tilvik.“
Dýr Hvalir Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira