Jordan Henderson keyptur á tólf milljónir punda Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 23:00 Steven Gerrard hefur náð í Jordan Henderson Vísir/Getty Al Ettifaq hefur gengið frá kaupum á Jordan Henderson. Kaupverðið er tólf milljónir punda. Jordan Henderson lék 360 leiki með Liverpool þar sem hann vann ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina. Jordan Henderson hefur lokið að hluta til læknisskoðun hjá Al Ettifaq en Henderson mun síðan klára alla læknisskoðunina í tæka tíð. Jordan Henderson skrifar undir þriggja ára samning við Al Ettifaq. Jordan Henderson has completed first part of medical tests as new Al Ettifaq player on Friday. Second part wasn’t today; but very soon. 🔒🇸🇦Deal to be signed next week for £12m plus add-ons fee to Liverpool.Three year contract agreed two weeks ago.Here we go, confirmed. ✔️ pic.twitter.com/ziufYP0hyG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 22, 2023 Jordan Henderson kveður Liverpool sem goðsögn en hann hefur verið fyrirliði félagsins frá því að Steven Gerrard hætti árið 2015. Henderson lék 360 leiki fyrir Liverpool og skoraði 29 mörk. Sem fyrirliði vann Henderson ensku úrvalsdeildina með Liverpool árið 2020, meistaradeildina árið 2019 og báðar ensku bikarkeppnirnar Jordan Henderson mun hækka umtalsvert í launum en talið er að hann muni vera með 700 þússund pund á vika hjá Al Ettifaq. Þjálfari Al Ettifaq er Steven Gerrard en þeir léku saman með Liverpool frá 2011 til 2015. Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Jordan Henderson hefur lokið að hluta til læknisskoðun hjá Al Ettifaq en Henderson mun síðan klára alla læknisskoðunina í tæka tíð. Jordan Henderson skrifar undir þriggja ára samning við Al Ettifaq. Jordan Henderson has completed first part of medical tests as new Al Ettifaq player on Friday. Second part wasn’t today; but very soon. 🔒🇸🇦Deal to be signed next week for £12m plus add-ons fee to Liverpool.Three year contract agreed two weeks ago.Here we go, confirmed. ✔️ pic.twitter.com/ziufYP0hyG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 22, 2023 Jordan Henderson kveður Liverpool sem goðsögn en hann hefur verið fyrirliði félagsins frá því að Steven Gerrard hætti árið 2015. Henderson lék 360 leiki fyrir Liverpool og skoraði 29 mörk. Sem fyrirliði vann Henderson ensku úrvalsdeildina með Liverpool árið 2020, meistaradeildina árið 2019 og báðar ensku bikarkeppnirnar Jordan Henderson mun hækka umtalsvert í launum en talið er að hann muni vera með 700 þússund pund á vika hjá Al Ettifaq. Þjálfari Al Ettifaq er Steven Gerrard en þeir léku saman með Liverpool frá 2011 til 2015.
Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira