Kvenþjálfarar hafa unnið fimmtán af síðustu sextán stórmótum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 16:01 Sarina Wiegman hefur farið með sitt lið í úrslitaleikinn á síðustu þremur stórmótum og unnið tvö síðustu Evrópumót. Hún þykir líkleg til árangurs með Evrópumeistarlið Englands. Getty/Matt Roberts Tólf landslið á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta eru með konur sem þjálfara sem er ekki aðeins met heldur ætti það einnig að boða gott. Kvenþjálfarar hafa nefnilega verið mjög sigursælir á stórmótum kvenna frá árinu 2001. Í raun hefur aðeins eitt lið unnið HM, EM eða Ólympíuleika undanfarin 22 ár með karlmann sem þjálfara og það var lið Japans á HM 2011. Per-Mathias Høgmo gerði Noreg að Ólympíumeisturum árið 2000 en síðan hafa konurnar staðið uppi sem gullþjálfarar á fimmtán af sextán stórmótum kvenna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðin sem tefla fram kvenþjálfara í ár eru England, Noregur, Brasilía, Þýskaland, Kanada, Ítalía, Nýja-Sjáland, Írland, Kosta Ríka, Sviss, Suður Afríka og Kína. Bandaríska kvennalandsliðið hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla en báða undir stjórn Jill Ellis en hún þjálfaði liðið frá 2014 til 2019. Nú er hins vegar karlmaður í þjálfarastólnum en liðið þjálfar Vlatko Andonovski. Mesta samkeppnin kemur líklegast frá Sarina Wiegman, þjálfara enska landsliðsins, sem hefur gert bæði Holland og England að Evrópumeisturum á síðustu. Hún fór með hollenska liðið alla leiðina í úrslitaleikinn á HM fyrir fjórum árum. Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Kvenþjálfarar hafa nefnilega verið mjög sigursælir á stórmótum kvenna frá árinu 2001. Í raun hefur aðeins eitt lið unnið HM, EM eða Ólympíuleika undanfarin 22 ár með karlmann sem þjálfara og það var lið Japans á HM 2011. Per-Mathias Høgmo gerði Noreg að Ólympíumeisturum árið 2000 en síðan hafa konurnar staðið uppi sem gullþjálfarar á fimmtán af sextán stórmótum kvenna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðin sem tefla fram kvenþjálfara í ár eru England, Noregur, Brasilía, Þýskaland, Kanada, Ítalía, Nýja-Sjáland, Írland, Kosta Ríka, Sviss, Suður Afríka og Kína. Bandaríska kvennalandsliðið hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla en báða undir stjórn Jill Ellis en hún þjálfaði liðið frá 2014 til 2019. Nú er hins vegar karlmaður í þjálfarastólnum en liðið þjálfar Vlatko Andonovski. Mesta samkeppnin kemur líklegast frá Sarina Wiegman, þjálfara enska landsliðsins, sem hefur gert bæði Holland og England að Evrópumeisturum á síðustu. Hún fór með hollenska liðið alla leiðina í úrslitaleikinn á HM fyrir fjórum árum. Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona)
Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira