Sigvaldi og norsku stjörnurnar samþykkja launalækkun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2023 13:54 Sigvaldi Guðjónsson verður fyrir verulegu tekjutapi næsta árið. VÍSIR/VILHELM Sigvaldi Guðjónsson er meðal leikmanna Kolstad sem hafa samþykkt að taka á sig lækkun launa vegna fjárhagsvandræða liðsins. Jostein Sivertsen, rekstrarstjóri Kolstad, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að sjö leikmenn liðsins hefðu samþykkt að laun þeirra yrðu lækkuð um þrjátíu prósent næsta árið. Auk Sigvalda eru þetta norsku landsliðsmennirnir Sander Sagosen, Gøran Johannessen, Magnus Rød, Vetle Eck Aga, Torbjørn Bergerud og Magnus Gullerud. Christian Berge, þjálfair Kolstad, hefur einnig tekið á sig launalækkun. Leikmönnunum sjö verður umbunað með því verðlaunafé sem Kolstad vinnur sér inn á næsta tímabili og ef félagið verður rekið með hagnaði sem nemur meira en einni milljón norskra króna. Sigvaldi gekk í raðir Kolstad frá Kielce í fyrra. Hann varð þrefaldur meistari með liðinu á síðasta tímabili. Svili hans og félagi í íslenska landsliðinu, Janus Daði Smárason, gekk í raðir Magdeburg frá Kolstad í gær. Kolstad varð þrefaldur meistari heima fyrir á síðasta tímabili og samdi við hálft norska landsliðið. Félagið var þó ekki jafn ríkt og það virtist vera og á í verulegum fjárhagsvandræðum. Illa hefur gengið að afla tekna og utanaðkomandi aðstæður hafa haft áhrif á fjárhaginn. Meðal þeirra eru veiking norsku krónunnar, verðbólga og áhrif stríðsins í Úkraínu. Norski handboltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Jostein Sivertsen, rekstrarstjóri Kolstad, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að sjö leikmenn liðsins hefðu samþykkt að laun þeirra yrðu lækkuð um þrjátíu prósent næsta árið. Auk Sigvalda eru þetta norsku landsliðsmennirnir Sander Sagosen, Gøran Johannessen, Magnus Rød, Vetle Eck Aga, Torbjørn Bergerud og Magnus Gullerud. Christian Berge, þjálfair Kolstad, hefur einnig tekið á sig launalækkun. Leikmönnunum sjö verður umbunað með því verðlaunafé sem Kolstad vinnur sér inn á næsta tímabili og ef félagið verður rekið með hagnaði sem nemur meira en einni milljón norskra króna. Sigvaldi gekk í raðir Kolstad frá Kielce í fyrra. Hann varð þrefaldur meistari með liðinu á síðasta tímabili. Svili hans og félagi í íslenska landsliðinu, Janus Daði Smárason, gekk í raðir Magdeburg frá Kolstad í gær. Kolstad varð þrefaldur meistari heima fyrir á síðasta tímabili og samdi við hálft norska landsliðið. Félagið var þó ekki jafn ríkt og það virtist vera og á í verulegum fjárhagsvandræðum. Illa hefur gengið að afla tekna og utanaðkomandi aðstæður hafa haft áhrif á fjárhaginn. Meðal þeirra eru veiking norsku krónunnar, verðbólga og áhrif stríðsins í Úkraínu.
Norski handboltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira