Stærsti fjárfestirinn bætir við sig í Sýn fyrir nærri hundrað milljónir
![Reynir Grétarsson, aðaleigandi fjárfestingafélagsins InfoCapital, sem fer fyrir félaginu Gavia Invest, stærsta hluthafanum í Sýn.](https://www.visir.is/i/30F3D7F5A95610332D8C95E1BD3A4186F042558C6BF9229DEE559E7F4B6856D1_713x0.jpg)
Fjárfestingafélag Reynis Grétarssonar, stærsti fjárfestirinn í hluthafahópi Sýnar, hefur bætt við sig hlutum í félaginu í fyrirtækinu fyrir nálægt hundrað milljónir króna að markaðsvirði. Tveir hópar einkafjárfesta, sem fara með meirihluta í stjórn fjölmiðla- og fjarskiptafélagsins, eiga núna orðið samanlagt rétt rúmlega 30 prósenta hlut í Sýn.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/F5BEC72FF980E28C6BDBDA9C96CE3C8D480346C633E74C8EA8E57C4A03F7468E_308x200.jpg)
Sýn gerir víðtækan samstarfssamning við Viaplay Group
Sýn og Viaplay hafa gert tímamótasamstarfssamning sem felur í sér einkarétt á sölu Viaplay með vörum Vodafone og Stöðvar 2 og tekur samningurinn gildi strax í ágúst.
![](https://www.visir.is/i/A6D86A82DDCFF485E5BE9D7E075B7A895660AB726319F0E4E4F4400E200AF2E9_308x200.jpg)
Fjárfestahópur í Sýn nálgast yfirtökuskyldu
Fjárfestahópurinn sem tryggði sér meirihluta stjórnarsæta í Sýn er kominn með samtals 29 prósenta hlut í fjarskipta- og fjölmiðlunarfyrirtækinu. Eignarhluturinn nálgast því 30 prósenta mörkin sem virkja yfirtökuskyldu samkvæmt lögum ef fjárfestarnir ákveða, eða eru taldir, eiga með sér samstarf.