Skoraði þrennu á móti Ronaldo og fékk mynd af sér með honum í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 11:31 Jörgen Strand Larsen með Cristiano Ronaldo eftir leikinn. Instagram/@strandlarsen Norski framherjinn Jörgen Strand Larsen var stærsta stjarnan í fyrsta undirbúningsleiknum hjá liði Cristiano Ronaldo. Spænska liðið Celta Vigo vann þá 5-0 sigur á Al-Nassr. Larsen skoraði þrennu í leiknum en Cristiano Ronaldo var markalaus eins og liðsfélagar hans. „Það er alltaf gaman að skora mörk. Það er það skemmtilegasta við fótboltann og þetta var sérstök stund þegar ég fékk að hitta Ronaldo sjálfan,“ sagði Jörgen Strand Larsen við norska ríkisútvarpið. Ronaldo spilaði aðeins fyrri hálfleikinn í leiknum. „Það var gaman að sjá hversu góður hann er enn þá þrátt fyrir að vera orðinn svona gamall. Það var tilkomumikið,“ sagði Larsen. Larsen hitti Ronaldo eftir leikinn og fékk mynd af sér með honum. „Það var alveg geggjað. Ég var að vonast eftir því að hann myndi hrósa mér fyrir þrennuna en hann sagði ekkert nema að óska mér góðs gengis á tímabilinu. Ég ímyndaði mér að það væri mikið uppistand í kringum hann og ég var því ekkert að biðja um treyjuna hans,“ sagði Larsen. „Ég var smá stjörnustjarfur. Ég hélt að ég yrði það ekki en þetta er einn af bestu fótboltamönnum allra tíma ef ekki sá besti,“ sagði Larsen. Jörgen Strand Larsen er 23 ára gamall og 193 sentímetrar á hæð. Hann er á sínu öðru ári með Celta Vigo eftir að hafa spilað áður í tvö tímabil með Groningen í Hollandi. Hann hóf meistaraflokksferil sinn með Sarpsborg 08 í Noregi. View this post on Instagram A post shared by Jørgen Strand Larsen (@strandlarsen) Sádiarabíski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Fótbolti Fleiri fréttir Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Sjá meira
Spænska liðið Celta Vigo vann þá 5-0 sigur á Al-Nassr. Larsen skoraði þrennu í leiknum en Cristiano Ronaldo var markalaus eins og liðsfélagar hans. „Það er alltaf gaman að skora mörk. Það er það skemmtilegasta við fótboltann og þetta var sérstök stund þegar ég fékk að hitta Ronaldo sjálfan,“ sagði Jörgen Strand Larsen við norska ríkisútvarpið. Ronaldo spilaði aðeins fyrri hálfleikinn í leiknum. „Það var gaman að sjá hversu góður hann er enn þá þrátt fyrir að vera orðinn svona gamall. Það var tilkomumikið,“ sagði Larsen. Larsen hitti Ronaldo eftir leikinn og fékk mynd af sér með honum. „Það var alveg geggjað. Ég var að vonast eftir því að hann myndi hrósa mér fyrir þrennuna en hann sagði ekkert nema að óska mér góðs gengis á tímabilinu. Ég ímyndaði mér að það væri mikið uppistand í kringum hann og ég var því ekkert að biðja um treyjuna hans,“ sagði Larsen. „Ég var smá stjörnustjarfur. Ég hélt að ég yrði það ekki en þetta er einn af bestu fótboltamönnum allra tíma ef ekki sá besti,“ sagði Larsen. Jörgen Strand Larsen er 23 ára gamall og 193 sentímetrar á hæð. Hann er á sínu öðru ári með Celta Vigo eftir að hafa spilað áður í tvö tímabil með Groningen í Hollandi. Hann hóf meistaraflokksferil sinn með Sarpsborg 08 í Noregi. View this post on Instagram A post shared by Jørgen Strand Larsen (@strandlarsen)
Sádiarabíski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Fótbolti Fleiri fréttir Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Sjá meira