Fagnaði sigri með því að sýna á sér brjóstin en fékk mikla gagnrýni fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 08:41 Daniella Hemsley er vinsæl á samfélagsmiðlum og er dugleg að búa til efni fyrir þá. Instagram/@daniella.hemsley Hnefaleikakonan Daniella Hemsley vann góðan sigur í hringnum á dögunum en það sem hún gerði strax eftir sigurinn vakti enn meiri athygli. Hemsley fagnaði sigrinum með því að sýna á sér brjóstin og flassa sjónvarpsvélina og þar með áhorfendur sem voru að horfa á bardagann í beinni. Dómararnir voru nýbúnir að tilkynna sigurinn þegar hún reif upp keppnistoppinn sinn. Daniella Hemsley flashes the crowd on live tv after her first win pic.twitter.com/GCKOmYuDMj— Fight Clips (@FightClipsTV) July 16, 2023 „Ég hata þetta. Við höfum barist svo lengi fyrir því að konur frá virðingu í hnefaleikahringnum. Að þær verði metnar fyrir hæfileika sína og dugnað. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að þetta eru ekki hnefaleikar,“ sagði vonsvikinn Eddie Hearn, sem vinnur við að kynna hnefaleikaíþróttina. Hinn 22 ára gamla Hemsley vann þarna Aleksandra Daniel í Kingpyn High Stakes hnefaleikamótinu. „Þetta var allt svolítið yfirþyrmandi og ég vildi bara tjá mig,“ sagði Daniella Hemsley sjálf. View this post on Instagram A post shared by KINGPYN (@kingpynboxing) Hemsley fékk harða gagnrýni úr mörgum áttum og margir þeirra vöktu athygli á því að hún er áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. Hamsley er með hundrað þúsundir fylgjenda á Instagram og Tiktok. „Hún er áhrifavaldur á netinu. Þar snýst allt um að hneyksla eða heilla fólk og hún vissi að þetta myndi skapa umræðu á netinu, fá mikið áhorf og að allir væru að tala um þetta,“ sagði hnefaleikamaðurinn Ebanie Bridges. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V4gzNOm6H-8">watch on YouTube</a> Box Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Hemsley fagnaði sigrinum með því að sýna á sér brjóstin og flassa sjónvarpsvélina og þar með áhorfendur sem voru að horfa á bardagann í beinni. Dómararnir voru nýbúnir að tilkynna sigurinn þegar hún reif upp keppnistoppinn sinn. Daniella Hemsley flashes the crowd on live tv after her first win pic.twitter.com/GCKOmYuDMj— Fight Clips (@FightClipsTV) July 16, 2023 „Ég hata þetta. Við höfum barist svo lengi fyrir því að konur frá virðingu í hnefaleikahringnum. Að þær verði metnar fyrir hæfileika sína og dugnað. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að þetta eru ekki hnefaleikar,“ sagði vonsvikinn Eddie Hearn, sem vinnur við að kynna hnefaleikaíþróttina. Hinn 22 ára gamla Hemsley vann þarna Aleksandra Daniel í Kingpyn High Stakes hnefaleikamótinu. „Þetta var allt svolítið yfirþyrmandi og ég vildi bara tjá mig,“ sagði Daniella Hemsley sjálf. View this post on Instagram A post shared by KINGPYN (@kingpynboxing) Hemsley fékk harða gagnrýni úr mörgum áttum og margir þeirra vöktu athygli á því að hún er áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. Hamsley er með hundrað þúsundir fylgjenda á Instagram og Tiktok. „Hún er áhrifavaldur á netinu. Þar snýst allt um að hneyksla eða heilla fólk og hún vissi að þetta myndi skapa umræðu á netinu, fá mikið áhorf og að allir væru að tala um þetta,“ sagði hnefaleikamaðurinn Ebanie Bridges. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V4gzNOm6H-8">watch on YouTube</a>
Box Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira