Kristall Máni á leið til Danmerkur á láni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. júlí 2023 18:01 Kristall Máni Ingason var frábær með Víkingum í fyrra og var keyptur af norska stórveldinu Rosenborg. Vísir/Hulda Margrét Samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football er Kristall Máni Ingason á leið til danska liðsins Sönderjyske. Kristall Máni leikur með Rosenborg í Noregi en hann lék með Víkingi í Bestu deildinni í fyrra. Kristall Máni gekk til liðs við Rosenborg síðasta sumar en hefur ekki alveg fundið taktinn með norska liðinu það sem af er þessu tímabili. Hann komst í fréttirnar í vor eftir að hafa viðurkennt leikaraskap í leik og var skammaður af forráðamönnum félagsins í kjölfarið. Síðustu vikurnar hefur hann fengið fáar mínútur en gengi Rosenborg á tímabilinu hefur verið arfaslakt. Liðið vann þó sigur á Tromsö á sunnudag en Kristall kom ekki við sögu í leiknum. Hlaðvarpið Dr. Football greinir frá því í dag að Kristall Máni sé á leið til danska félagsins Sönderjyske en liðið leikur í næst efstu deild þar í landi. Orri Rafn Sigurðarson, fyrrum fréttaritari Fótbolti.net, segir að um lán sé að ræða og hugmyndin sé að Kristall Máni fái mínútur í danska boltanum til að koma sér aftur í takt. Kristall Máni Ingason is going on a loan to Sønderjyske in the 1.divison.Kristall has had a difficult time at Rosenborg this season and the loan is intended to give him more minutes and help him find rhythm and confidence again. pic.twitter.com/HnsJJt4e3B— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 18, 2023 Orri Rafn segir jafnframt að félagaskiptin séu ekki frágengin en að orðrómar hafi verið í gangi í langan tíma um möguleg félagaskipti Kristals Mána. Kristall Máni var á meðal bestu leikmanna Bestu deildarinnar í fyrra áður en hann yfirgaf Víkinga. Hann hefur skorað eitt mark í átta leikjum fyrir Rosenborg á tímabilinu. Samkvæmt okkar heimildum er Kristall Máni Ingason á leiðinni til Sönderjyske í Danmörku. pic.twitter.com/qdmQX2smxr— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) July 18, 2023 Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Sjá meira
Kristall Máni gekk til liðs við Rosenborg síðasta sumar en hefur ekki alveg fundið taktinn með norska liðinu það sem af er þessu tímabili. Hann komst í fréttirnar í vor eftir að hafa viðurkennt leikaraskap í leik og var skammaður af forráðamönnum félagsins í kjölfarið. Síðustu vikurnar hefur hann fengið fáar mínútur en gengi Rosenborg á tímabilinu hefur verið arfaslakt. Liðið vann þó sigur á Tromsö á sunnudag en Kristall kom ekki við sögu í leiknum. Hlaðvarpið Dr. Football greinir frá því í dag að Kristall Máni sé á leið til danska félagsins Sönderjyske en liðið leikur í næst efstu deild þar í landi. Orri Rafn Sigurðarson, fyrrum fréttaritari Fótbolti.net, segir að um lán sé að ræða og hugmyndin sé að Kristall Máni fái mínútur í danska boltanum til að koma sér aftur í takt. Kristall Máni Ingason is going on a loan to Sønderjyske in the 1.divison.Kristall has had a difficult time at Rosenborg this season and the loan is intended to give him more minutes and help him find rhythm and confidence again. pic.twitter.com/HnsJJt4e3B— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 18, 2023 Orri Rafn segir jafnframt að félagaskiptin séu ekki frágengin en að orðrómar hafi verið í gangi í langan tíma um möguleg félagaskipti Kristals Mána. Kristall Máni var á meðal bestu leikmanna Bestu deildarinnar í fyrra áður en hann yfirgaf Víkinga. Hann hefur skorað eitt mark í átta leikjum fyrir Rosenborg á tímabilinu. Samkvæmt okkar heimildum er Kristall Máni Ingason á leiðinni til Sönderjyske í Danmörku. pic.twitter.com/qdmQX2smxr— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) July 18, 2023
Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti