Kristall Máni á leið til Danmerkur á láni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. júlí 2023 18:01 Kristall Máni Ingason var frábær með Víkingum í fyrra og var keyptur af norska stórveldinu Rosenborg. Vísir/Hulda Margrét Samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football er Kristall Máni Ingason á leið til danska liðsins Sönderjyske. Kristall Máni leikur með Rosenborg í Noregi en hann lék með Víkingi í Bestu deildinni í fyrra. Kristall Máni gekk til liðs við Rosenborg síðasta sumar en hefur ekki alveg fundið taktinn með norska liðinu það sem af er þessu tímabili. Hann komst í fréttirnar í vor eftir að hafa viðurkennt leikaraskap í leik og var skammaður af forráðamönnum félagsins í kjölfarið. Síðustu vikurnar hefur hann fengið fáar mínútur en gengi Rosenborg á tímabilinu hefur verið arfaslakt. Liðið vann þó sigur á Tromsö á sunnudag en Kristall kom ekki við sögu í leiknum. Hlaðvarpið Dr. Football greinir frá því í dag að Kristall Máni sé á leið til danska félagsins Sönderjyske en liðið leikur í næst efstu deild þar í landi. Orri Rafn Sigurðarson, fyrrum fréttaritari Fótbolti.net, segir að um lán sé að ræða og hugmyndin sé að Kristall Máni fái mínútur í danska boltanum til að koma sér aftur í takt. Kristall Máni Ingason is going on a loan to Sønderjyske in the 1.divison.Kristall has had a difficult time at Rosenborg this season and the loan is intended to give him more minutes and help him find rhythm and confidence again. pic.twitter.com/HnsJJt4e3B— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 18, 2023 Orri Rafn segir jafnframt að félagaskiptin séu ekki frágengin en að orðrómar hafi verið í gangi í langan tíma um möguleg félagaskipti Kristals Mána. Kristall Máni var á meðal bestu leikmanna Bestu deildarinnar í fyrra áður en hann yfirgaf Víkinga. Hann hefur skorað eitt mark í átta leikjum fyrir Rosenborg á tímabilinu. Samkvæmt okkar heimildum er Kristall Máni Ingason á leiðinni til Sönderjyske í Danmörku. pic.twitter.com/qdmQX2smxr— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) July 18, 2023 Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Kristall Máni gekk til liðs við Rosenborg síðasta sumar en hefur ekki alveg fundið taktinn með norska liðinu það sem af er þessu tímabili. Hann komst í fréttirnar í vor eftir að hafa viðurkennt leikaraskap í leik og var skammaður af forráðamönnum félagsins í kjölfarið. Síðustu vikurnar hefur hann fengið fáar mínútur en gengi Rosenborg á tímabilinu hefur verið arfaslakt. Liðið vann þó sigur á Tromsö á sunnudag en Kristall kom ekki við sögu í leiknum. Hlaðvarpið Dr. Football greinir frá því í dag að Kristall Máni sé á leið til danska félagsins Sönderjyske en liðið leikur í næst efstu deild þar í landi. Orri Rafn Sigurðarson, fyrrum fréttaritari Fótbolti.net, segir að um lán sé að ræða og hugmyndin sé að Kristall Máni fái mínútur í danska boltanum til að koma sér aftur í takt. Kristall Máni Ingason is going on a loan to Sønderjyske in the 1.divison.Kristall has had a difficult time at Rosenborg this season and the loan is intended to give him more minutes and help him find rhythm and confidence again. pic.twitter.com/HnsJJt4e3B— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 18, 2023 Orri Rafn segir jafnframt að félagaskiptin séu ekki frágengin en að orðrómar hafi verið í gangi í langan tíma um möguleg félagaskipti Kristals Mána. Kristall Máni var á meðal bestu leikmanna Bestu deildarinnar í fyrra áður en hann yfirgaf Víkinga. Hann hefur skorað eitt mark í átta leikjum fyrir Rosenborg á tímabilinu. Samkvæmt okkar heimildum er Kristall Máni Ingason á leiðinni til Sönderjyske í Danmörku. pic.twitter.com/qdmQX2smxr— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) July 18, 2023
Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira