Sýndu að konurnar geti kallað fram sömu tilfinningar og karlarnir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2023 23:32 Franska fjarskiptafyrirtækið Orange notaði snjalla leið til að sýna að konurnar geti auðveldlega kallað fram sömu tilfinningar og karlarnir. Skjáskot Franska fjarskiptafyrirtækið Orange sendi frá sér magnaða auglysingu í aðdraganda heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu þar sem sýnt er fram á að kvennaliðið geti auðveldlega kallað fram sömu tilfinningar hjá aðdáendum og karlaliðið. Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi og hefst eftir aðeins fimm daga. Frakkar munu leika í F-riðli með Jamaíku, Brasilíu og Panama, en þeirra fyrsti leikur er gegn Jamaíku á sunnudaginn eftir rétt rúma viku, nánar tiltekið þann 23. júlí. Í tilefni af því sendi franska fjarskiðtafyrirtækið Orange frá sér magnaða auglýsingu þar sem áhorfendur virðast vera að horfa á mörk og mikilvæg augnablik hjá karlalandsliðinu, en þegar betur er að gáð kemur í ljós að svo er alls ekki. No spoilers, but this is the cleverest football advert I've ever seen. pic.twitter.com/9dNmSc5yQM— Daniel Storey (@danielstorey85) July 15, 2023 „Aðeins þeir bláu (f. Les Bleus) geta kallað fram þessar tilfinningar hjá okkur,“ segir í auglýsingunni. „Nema hvað að þetta voru ekki þeir sem þið voruð að horfa á.“ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi og hefst eftir aðeins fimm daga. Frakkar munu leika í F-riðli með Jamaíku, Brasilíu og Panama, en þeirra fyrsti leikur er gegn Jamaíku á sunnudaginn eftir rétt rúma viku, nánar tiltekið þann 23. júlí. Í tilefni af því sendi franska fjarskiðtafyrirtækið Orange frá sér magnaða auglýsingu þar sem áhorfendur virðast vera að horfa á mörk og mikilvæg augnablik hjá karlalandsliðinu, en þegar betur er að gáð kemur í ljós að svo er alls ekki. No spoilers, but this is the cleverest football advert I've ever seen. pic.twitter.com/9dNmSc5yQM— Daniel Storey (@danielstorey85) July 15, 2023 „Aðeins þeir bláu (f. Les Bleus) geta kallað fram þessar tilfinningar hjá okkur,“ segir í auglýsingunni. „Nema hvað að þetta voru ekki þeir sem þið voruð að horfa á.“
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira