Rodman með súperinnkomu hjá bandarísku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 11:00 Trinity Rodman fagnar öðru marka sinna í leiknum á móti Wales. AP/Josie Lepe Heimsmeistarar Bandaríkjanna unnu 2-0 sigur á Wales í nótt í síðasta undirbúningsleik liðsins fyrir HM kvenna í fótbolta sem hefst eftir aðeins tíu daga. Hetja bandaríska liðsins var hin unga Trinity Rodman sem kom inn á í hálfleik og kláraði leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. TRINITY RODMAN ARE YOU KIDDING ME 2 goals on the day to put the USWNT up 2-0 pic.twitter.com/cVSOIT2RIt— Bleacher Report (@BleacherReport) July 9, 2023 Rodman er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, en hún er fyrir löngu búinn að skapa sér sitt eigið nafn með frábærri frammistöðu í bandarísku deildinni þar sem hún var með annars meistari á fyrsta tímabili með Washington Spirit. Reynsluboltinn Alex Morgan var þó í byrjunarliði bandaríska liðsins í leiknum en var tekin af velli fyrir Rodman eftir bitlítinn fyrri hálfleik. Það má segja að framtíðarframherjar bandaríska liðsins hafi búið til fyrra markið því það lagði upp hin 22 ára Sophia Smith. Trinity Rodman er einu ári yngri. Rodman er nú komin með fjögur landsliðsmörk í fyrstu átján leikjunum. Hún var í þessum leik sú yngsta í langri sögu bandaríska landsliðsins til að skora tvennu fyrir A-landsliðið. Bandaríska landsliðið getur unnið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð á þessu móti. At 21 years and 50 days of age, @Trinity_Rodman is the youngest #USWNT player to bag a brace pic.twitter.com/TIjuCL68NB— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) July 9, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Hetja bandaríska liðsins var hin unga Trinity Rodman sem kom inn á í hálfleik og kláraði leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. TRINITY RODMAN ARE YOU KIDDING ME 2 goals on the day to put the USWNT up 2-0 pic.twitter.com/cVSOIT2RIt— Bleacher Report (@BleacherReport) July 9, 2023 Rodman er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, en hún er fyrir löngu búinn að skapa sér sitt eigið nafn með frábærri frammistöðu í bandarísku deildinni þar sem hún var með annars meistari á fyrsta tímabili með Washington Spirit. Reynsluboltinn Alex Morgan var þó í byrjunarliði bandaríska liðsins í leiknum en var tekin af velli fyrir Rodman eftir bitlítinn fyrri hálfleik. Það má segja að framtíðarframherjar bandaríska liðsins hafi búið til fyrra markið því það lagði upp hin 22 ára Sophia Smith. Trinity Rodman er einu ári yngri. Rodman er nú komin með fjögur landsliðsmörk í fyrstu átján leikjunum. Hún var í þessum leik sú yngsta í langri sögu bandaríska landsliðsins til að skora tvennu fyrir A-landsliðið. Bandaríska landsliðið getur unnið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð á þessu móti. At 21 years and 50 days of age, @Trinity_Rodman is the youngest #USWNT player to bag a brace pic.twitter.com/TIjuCL68NB— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) July 9, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira