Fyrirliðinn yfirgefur Chelsea eftir ellefu ára samband Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júlí 2023 21:46 Cesar Azpilicueta gekk í raðir Chelsea árið 2012. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Cesar Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur yfirgefið félagið eftir ellefu ára veru hjá liðinu og skrifað undir eins árs samning við Atlético Madrid. Azpilicueta hafði verið hjá Chelsea síðan árið 2012 þegar hann kom til félagsins frá franska félaginu Marseille og hafði verið fyrirliði Lundúnaliðsins frá árinu 2019. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við þá bláklæddu. Greint var frá því hér á Vísi um liðna helgi að leikmaðurinn væri að öllum líkindum á leið til Atlético Madrid og nú hefur það verið staðfest. 🆕 @CesarAzpi is a new rojiblanco player! 🔴⚪🖊 The Spanish international has signed for one season with our club!➡ https://t.co/Bm86t5a8yQ👋 Welcome, Azpilicueta! 🤗 pic.twitter.com/l64vwwJYX1— Atlético de Madrid (@atletienglish) July 6, 2023 Alls lék Azpilicueta 508 leiki fyrir Chelsea og vann allt sem hægt var að vinna með liðinu. Hann vann ensku úrvalsdeildina tvisvar, Meistaradeild Evrópu einu sinni og Evrópudeildina tvisvar svo eitthvað sé nefnt. „Það er erfitt að lýsa því hvernig mér líður. Þetta er búið að vera magnað,“ sagði Azpilicueta. „Chelsea er og verður alltaf heimili mitt. Vonandi get ég snúið aftur síðar í annað hlutverk.“ Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Sjá meira
Azpilicueta hafði verið hjá Chelsea síðan árið 2012 þegar hann kom til félagsins frá franska félaginu Marseille og hafði verið fyrirliði Lundúnaliðsins frá árinu 2019. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við þá bláklæddu. Greint var frá því hér á Vísi um liðna helgi að leikmaðurinn væri að öllum líkindum á leið til Atlético Madrid og nú hefur það verið staðfest. 🆕 @CesarAzpi is a new rojiblanco player! 🔴⚪🖊 The Spanish international has signed for one season with our club!➡ https://t.co/Bm86t5a8yQ👋 Welcome, Azpilicueta! 🤗 pic.twitter.com/l64vwwJYX1— Atlético de Madrid (@atletienglish) July 6, 2023 Alls lék Azpilicueta 508 leiki fyrir Chelsea og vann allt sem hægt var að vinna með liðinu. Hann vann ensku úrvalsdeildina tvisvar, Meistaradeild Evrópu einu sinni og Evrópudeildina tvisvar svo eitthvað sé nefnt. „Það er erfitt að lýsa því hvernig mér líður. Þetta er búið að vera magnað,“ sagði Azpilicueta. „Chelsea er og verður alltaf heimili mitt. Vonandi get ég snúið aftur síðar í annað hlutverk.“
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Sjá meira