Júlíspá Siggu Kling: Ástin blómstrar hjá Steingeitinni Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Steingeitin mín, þetta er þinn mánuður hann byrjaði á fullu tungli í þínu merki þann þriðja júlí. Þessi mánuður er tákn endurnýjunar, hreinsunar og umskipta, það mun verða gerður einhver sterkur sáttmáli. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þú ert að átta þig á því hvað þú ert frábær þó að síðustu 12 mánuðir hafa verið eins og hvirfilvindur þá hefur þetta verið til þess að þú fáir betra og bjartara líf. Ástin blómstrar hjá þér því að það gæti verið að þér dytti það jafnvel í hug að dekra við ástina þína þó að það sé ekki afmæli eða eitthvað sem þér finnst þú vera skyldugur til að gera. Þetta tengist líka þínu nánu vinum, gerðu meira en þú þarft. Allavega aðeins betra og meira en þú þarft. Tölurnar 13 og 3 birtast gæti verið tengt dögum, eins birtast tölurnar 17 og 21 sem er tákn fyrir júlí mánuð, allar tölurnar eru tengdar dögum. Þessir dagar eru sérstaklega sterkir til þess að láta slag standa, þeir eru líka sterkir vegna þess að óvæntar aðstæður verða í kringum þig en það er samt alveg sama hvað gerist þú sekkur aldrei. Ef þú finnur fyrir þreytu eða sleni þá skaltu skoða hvað þú ert að borða hvort að þú sért með óþol, hvort þú þolir þennan mat, þennan drykk eða þetta lyf. Vertu eins opin og þú getur við að lifa hvern dag eins og hann væri sá síðasti. Þetta tímabil skapar svo margar minningar að merkilegra getur það vart orðið í bili. Ekki fljóta í fýlu þó aðrir vilji ekki fara sömu leið og þú. Það verða líka góð ráð fólgin í dómgreind þinna nánustu því stundum eru manni send skilaboð frá alheimsorkunni í gegnum lifandi fólk, bókstaflega þýðir orðið engill, sendiboði. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þú ert að átta þig á því hvað þú ert frábær þó að síðustu 12 mánuðir hafa verið eins og hvirfilvindur þá hefur þetta verið til þess að þú fáir betra og bjartara líf. Ástin blómstrar hjá þér því að það gæti verið að þér dytti það jafnvel í hug að dekra við ástina þína þó að það sé ekki afmæli eða eitthvað sem þér finnst þú vera skyldugur til að gera. Þetta tengist líka þínu nánu vinum, gerðu meira en þú þarft. Allavega aðeins betra og meira en þú þarft. Tölurnar 13 og 3 birtast gæti verið tengt dögum, eins birtast tölurnar 17 og 21 sem er tákn fyrir júlí mánuð, allar tölurnar eru tengdar dögum. Þessir dagar eru sérstaklega sterkir til þess að láta slag standa, þeir eru líka sterkir vegna þess að óvæntar aðstæður verða í kringum þig en það er samt alveg sama hvað gerist þú sekkur aldrei. Ef þú finnur fyrir þreytu eða sleni þá skaltu skoða hvað þú ert að borða hvort að þú sért með óþol, hvort þú þolir þennan mat, þennan drykk eða þetta lyf. Vertu eins opin og þú getur við að lifa hvern dag eins og hann væri sá síðasti. Þetta tímabil skapar svo margar minningar að merkilegra getur það vart orðið í bili. Ekki fljóta í fýlu þó aðrir vilji ekki fara sömu leið og þú. Það verða líka góð ráð fólgin í dómgreind þinna nánustu því stundum eru manni send skilaboð frá alheimsorkunni í gegnum lifandi fólk, bókstaflega þýðir orðið engill, sendiboði. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Sjá meira