Júlíspá Siggu Kling: Gerðu hlutina sjálfur Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þú svo mikill baráttumaður. Þú villt hafa allt á hreinu en það versta sem kemur fyrir þig er, ef þér finnst að þú sért bundin niður og getir þig hvergi hreyft. Ef að eitthvað er að hrjá þig núna þá er þetta ástæðan. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það mun koma til þín á hraða ljóssins hugmyndir hvernig þú getur breytt þessu. Það munu leita til þín lausnir á ótrúlegustu hlutum og þú finnur kraftinn og gleðina streyma inn. Þegar að þú finnur þetta þá færðu máttinn til að gera miklu meira. Ef þú hefur stólað á aðra eða einhvern annan til að bjarga þessu og hinu og redda lífinu fyrir þig þá flýgur sú perósa með þig á bakinu og þá færð þú ekki þá vængi sem að þú þarft til að svífa um. Stefnan er, gerðu hlutina sjálfur ekki bíða eftir öðrum þá tekur þú Íslandsmetið í langhlaupi. Þú sýnir öðrum mikla þolinmæði en átt eftir að lenda í því að það er verið að ýta í þig og reyna að stýra þér og stjórna þér og þar birtist óþolinmæðin, hjá þeirri persónu. Ef þú sýnir þessu þína einskæru þolinmæði þá færðu það sem þú villt. Í öllum þessum sterku tilfinningum verður sál þín og líkami alveg endurnærð. Ímyndunaraflið nær að njóta sín enda er það frjótt og þú ert skapandi. Það er heppni í ástum hjá þér og líka í orðum, þú munt sýna að þú ert daðrari af guðs náð, hvort sem að þú sért að daðra þig áfram í skólanum, vinnunni eða við þann sem þú elskar. Þú tekur þér tak og ræktar líkamann vel, þú elskar allar áskoranir sem að þú setur sjálfum þér. Í kringum um 17. júlí þegar nýtt tungl er í krabba merkinu þá finnur þú fyrir breytingum og þá opnast einhverjar nýjar dyr meðan aðrar lokast. Sem stundum er bara gott. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það mun koma til þín á hraða ljóssins hugmyndir hvernig þú getur breytt þessu. Það munu leita til þín lausnir á ótrúlegustu hlutum og þú finnur kraftinn og gleðina streyma inn. Þegar að þú finnur þetta þá færðu máttinn til að gera miklu meira. Ef þú hefur stólað á aðra eða einhvern annan til að bjarga þessu og hinu og redda lífinu fyrir þig þá flýgur sú perósa með þig á bakinu og þá færð þú ekki þá vængi sem að þú þarft til að svífa um. Stefnan er, gerðu hlutina sjálfur ekki bíða eftir öðrum þá tekur þú Íslandsmetið í langhlaupi. Þú sýnir öðrum mikla þolinmæði en átt eftir að lenda í því að það er verið að ýta í þig og reyna að stýra þér og stjórna þér og þar birtist óþolinmæðin, hjá þeirri persónu. Ef þú sýnir þessu þína einskæru þolinmæði þá færðu það sem þú villt. Í öllum þessum sterku tilfinningum verður sál þín og líkami alveg endurnærð. Ímyndunaraflið nær að njóta sín enda er það frjótt og þú ert skapandi. Það er heppni í ástum hjá þér og líka í orðum, þú munt sýna að þú ert daðrari af guðs náð, hvort sem að þú sért að daðra þig áfram í skólanum, vinnunni eða við þann sem þú elskar. Þú tekur þér tak og ræktar líkamann vel, þú elskar allar áskoranir sem að þú setur sjálfum þér. Í kringum um 17. júlí þegar nýtt tungl er í krabba merkinu þá finnur þú fyrir breytingum og þá opnast einhverjar nýjar dyr meðan aðrar lokast. Sem stundum er bara gott. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Sjá meira