Júlíspá Siggu Kling: Þú ert dómharður við sjálfan þig Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert búin að vera á tímabili þar sem þú hefur of hugsað kannski allt of mikið. Hins vegar segja sérfræðingar það, að þeir sem að hafa mestu samúðina gagnvart mönnum og dýrum eru þeir sem of hugsa svona. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Þú ert á góðu tímabili það er alveg sama hvort að þú þarft að leysa eina eða tvær þrautir, leysa eitt eða tvö vandamál, skipta um vinnu ef þú hefur ætlað þér það sama hvort þér leiðist , þú átt að halda áfram í þessu lífspartýi sem lífið er. Þú ert á blússandi ferð í jákvæða átt í lífi þínu. Þú hefur hjarta úr gulli villt svo sannarlega gefa af þér eins og engin sé morgundagurinn. Þegar þú ert jafnvel búin að gefa allt sem þú getur af þér og meira en það þá dettur hugur þinn aðeins niður, en bara í smá stund. Þetta er líka vegna þess að þú setur þér háleit markmið og verður fyrir vonbrigðum ef þú nærð ekki þeim árangri sem þú setur þér. Því þú ert dómharður við sjálfan þig og þú getur verið þinn eigin harðstjóri. Ég hef aldrei á ævinni rekist á eins marga sporðdreka og undanfarinn mánuð. Svo hressandi og afgerandi týpur, það er akkúrat ykkar tími núna, þið eruð að uppskera svo margt. Lífið á hreinlega eftir að leika við þig, gefðu þér leyfi til að skipta oftar um skoðun því þú veist ekki alveg hvað þú villt taka þér fyrir hendur í lífinu. Til dæmis ef þú hugsar að þú ætlar að stofna til fasts sambands og eignast börn þá sprettur hreinlega upp kaldur sviti og þú ert hlaupinn á brott. Mottóið þitt á vera JUST DO IT, eða gerðu það bara. Sjáðu ekki eftir neinu það er tilgangslaust. Þú þarft að skoða það í ástinni að þú dýrkar og dáir eina stundina þann sem þú ert með eða hefur augastað á en hina stundina ertu áhugalaus með öllu, alveg óútreiknanlegur. Ástarplánetan Venus er þín ríkjandi pláneta hún mun efla ástina, kærleikann og lífið svo taktu á móti þeirri hamingju sem þú átt skilið Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Þú ert á góðu tímabili það er alveg sama hvort að þú þarft að leysa eina eða tvær þrautir, leysa eitt eða tvö vandamál, skipta um vinnu ef þú hefur ætlað þér það sama hvort þér leiðist , þú átt að halda áfram í þessu lífspartýi sem lífið er. Þú ert á blússandi ferð í jákvæða átt í lífi þínu. Þú hefur hjarta úr gulli villt svo sannarlega gefa af þér eins og engin sé morgundagurinn. Þegar þú ert jafnvel búin að gefa allt sem þú getur af þér og meira en það þá dettur hugur þinn aðeins niður, en bara í smá stund. Þetta er líka vegna þess að þú setur þér háleit markmið og verður fyrir vonbrigðum ef þú nærð ekki þeim árangri sem þú setur þér. Því þú ert dómharður við sjálfan þig og þú getur verið þinn eigin harðstjóri. Ég hef aldrei á ævinni rekist á eins marga sporðdreka og undanfarinn mánuð. Svo hressandi og afgerandi týpur, það er akkúrat ykkar tími núna, þið eruð að uppskera svo margt. Lífið á hreinlega eftir að leika við þig, gefðu þér leyfi til að skipta oftar um skoðun því þú veist ekki alveg hvað þú villt taka þér fyrir hendur í lífinu. Til dæmis ef þú hugsar að þú ætlar að stofna til fasts sambands og eignast börn þá sprettur hreinlega upp kaldur sviti og þú ert hlaupinn á brott. Mottóið þitt á vera JUST DO IT, eða gerðu það bara. Sjáðu ekki eftir neinu það er tilgangslaust. Þú þarft að skoða það í ástinni að þú dýrkar og dáir eina stundina þann sem þú ert með eða hefur augastað á en hina stundina ertu áhugalaus með öllu, alveg óútreiknanlegur. Ástarplánetan Venus er þín ríkjandi pláneta hún mun efla ástina, kærleikann og lífið svo taktu á móti þeirri hamingju sem þú átt skilið Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira