Júlíspá Siggu Kling: Þú getur haft miklu meiri stjórn Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Vogin mín, þú ert alltaf að stækka og eflast. Alveg sama hvort þú sért hrædd við eitthvað eða hafir kvíða, þá er það bara að mörgu eða öllu leiti bara þín eigin ímyndun. Þér finnst að þú hafir tapað einhverju frá þér eða ekki fengið þá samninga sem þú vildir. Vogin er frá 23. september til 23. október. En þér virðist vera rétt einhver ný leið svo að þú munt áorka því sem þú ætlar þér á skynsamlegri og betri vegu. Ekki vera reið því þá missir þú máttinn og láttu ekki neinn fara í taugarnar á þér, því það er valkostur. Þér finnst að þú hafir eytt of miklum tíma í eitthvað sem þér finnst þreytandi. Þetta tengist jafnvel ástinni og þeirra hugmyndum um hvað skal gera, eða hindrunum sem eru ekkert sérstaklega að stoppa þig í neinu. Þú getur haft miklu meiri stjórn en mundu bara að fara vel að þeim manneskjum sem eru hjarta þínu tengd og finndu út hvernig þú átt gera lífið þitt og þeirra sem eru hjá þér meira skemmtilegt. Þó að þú þurfir að vera svolítið lúmsk þá áttu eftir að komast upp með það. Þú verður áberandi, fegurðin mun skína af þér það er nú einu sinni þannig að vogin er með fallegasta fólkið, skemmtilegasta fólkið er staðsett í þínu merki, svo ertu líka svo ansi orðheppin, með þetta þrennt að leiðarljósi leysir þú hnútana og verkefnin sem þér verða send eða þú sækir um ótrúlega léttilega. Þú raðar lífinu þínu upp eins og flottu púsluspili og finnur öll púslin sem þig vantar sem er dásamlegt. Þér finnst vera einhverskonar óréttlátar ásakanir í þinn garð þegar líða tekur á það gætu orðið deilur út af því. Þetta tekur þú nærri þér en þetta er samt ekkert persónulegt svo skoðaðu þetta út frá því að þessu er ekki beint að þér. Þetta er visst dóminó eða fiðrilda áhrifin (butterfly affect) og er eitthvað sem að þú getur hvorki stoppað né breytt. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. En þér virðist vera rétt einhver ný leið svo að þú munt áorka því sem þú ætlar þér á skynsamlegri og betri vegu. Ekki vera reið því þá missir þú máttinn og láttu ekki neinn fara í taugarnar á þér, því það er valkostur. Þér finnst að þú hafir eytt of miklum tíma í eitthvað sem þér finnst þreytandi. Þetta tengist jafnvel ástinni og þeirra hugmyndum um hvað skal gera, eða hindrunum sem eru ekkert sérstaklega að stoppa þig í neinu. Þú getur haft miklu meiri stjórn en mundu bara að fara vel að þeim manneskjum sem eru hjarta þínu tengd og finndu út hvernig þú átt gera lífið þitt og þeirra sem eru hjá þér meira skemmtilegt. Þó að þú þurfir að vera svolítið lúmsk þá áttu eftir að komast upp með það. Þú verður áberandi, fegurðin mun skína af þér það er nú einu sinni þannig að vogin er með fallegasta fólkið, skemmtilegasta fólkið er staðsett í þínu merki, svo ertu líka svo ansi orðheppin, með þetta þrennt að leiðarljósi leysir þú hnútana og verkefnin sem þér verða send eða þú sækir um ótrúlega léttilega. Þú raðar lífinu þínu upp eins og flottu púsluspili og finnur öll púslin sem þig vantar sem er dásamlegt. Þér finnst vera einhverskonar óréttlátar ásakanir í þinn garð þegar líða tekur á það gætu orðið deilur út af því. Þetta tekur þú nærri þér en þetta er samt ekkert persónulegt svo skoðaðu þetta út frá því að þessu er ekki beint að þér. Þetta er visst dóminó eða fiðrilda áhrifin (butterfly affect) og er eitthvað sem að þú getur hvorki stoppað né breytt. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Sjá meira