Júlíspá Siggu Kling: Kláraðu það sem þú ert byrjaður á Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Meyjan mín, það verður dálítill hraði og spenna tengd þér þessa dagana. Mánuðurinn byrjar með fullu tungli í Steingeit svo það er ágætt að íhuga að vera allavegana á þeim hraða að þú getir bremsað snöggt og örugglega ef þú þarft þess. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Því að þessi skemmtilega spenna sem er tengd einhverju sem er spennandi, gæti mögulega fært þér þreytu og þunga ef þú hugsar ekki vel um sjálfa þig. Sú staða er sterk að þú munt rifta einhverskonar sambandi sem er mikilvægt eða reyna allavegana að loka því. Öll þannig vanhugsuð fljótfærni er ekki það rétta fyrir þig svo vertu þolinmóðari. Það er verið að rífast um þig, það gætu verið vinahópar eða fjölskylda. Í þessari stöðu væri ágætt að vera klónaður svo þú gætir þóknast öllum. Gerðu það sem þér finnst skemmtilegt, sæktu í þá sem að hressa þig við og gefa þér bita af sínum hressleika þá fer þetta allt saman vel. Velmegun er í sjónmáli það er ágóði, gæti verið eitthvað sem tengist áhættu, en útkoman er þér í hag. Þú færð hugboð sem er það sem að spámenn fá, boð til hugans og þú gerir eitthvað svo merkilegt bara út af því að þú fórst eftir innri tilfinningu. Þetta verður eins og þú sért í póker og þú ert með réttu spilin á hendinni. Þú ert að breyta um stíl, liti, það gæti verið á heimili, fötum, eða bara öllu mögulegu sem tengist veraldlegum hlutum. Þú breytir öllu með ofsa hraða og nýtur þess að hafa tekið svona skemmtilegar ákvarðanir til að byggja þig upp. Kláraðu það sem þú ert byrjaður á, þá birtist þér annað verkefni og það er ekki hægt að segja að þú sitjir auðum höndum í sumar. Orkan þín verður eins og hvirfilvindur. Og þó að þú gætir séð eftir einhverju þá er það bara partur af því að lifa. Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Því að þessi skemmtilega spenna sem er tengd einhverju sem er spennandi, gæti mögulega fært þér þreytu og þunga ef þú hugsar ekki vel um sjálfa þig. Sú staða er sterk að þú munt rifta einhverskonar sambandi sem er mikilvægt eða reyna allavegana að loka því. Öll þannig vanhugsuð fljótfærni er ekki það rétta fyrir þig svo vertu þolinmóðari. Það er verið að rífast um þig, það gætu verið vinahópar eða fjölskylda. Í þessari stöðu væri ágætt að vera klónaður svo þú gætir þóknast öllum. Gerðu það sem þér finnst skemmtilegt, sæktu í þá sem að hressa þig við og gefa þér bita af sínum hressleika þá fer þetta allt saman vel. Velmegun er í sjónmáli það er ágóði, gæti verið eitthvað sem tengist áhættu, en útkoman er þér í hag. Þú færð hugboð sem er það sem að spámenn fá, boð til hugans og þú gerir eitthvað svo merkilegt bara út af því að þú fórst eftir innri tilfinningu. Þetta verður eins og þú sért í póker og þú ert með réttu spilin á hendinni. Þú ert að breyta um stíl, liti, það gæti verið á heimili, fötum, eða bara öllu mögulegu sem tengist veraldlegum hlutum. Þú breytir öllu með ofsa hraða og nýtur þess að hafa tekið svona skemmtilegar ákvarðanir til að byggja þig upp. Kláraðu það sem þú ert byrjaður á, þá birtist þér annað verkefni og það er ekki hægt að segja að þú sitjir auðum höndum í sumar. Orkan þín verður eins og hvirfilvindur. Og þó að þú gætir séð eftir einhverju þá er það bara partur af því að lifa. Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira