Staðfest að Galtier er hættur með Paris Saint Germain Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 09:16 Christophe Galtier gerði lið Paris Saint-Germain að frönskum meisturum á síðustu leiktíð en það var ekki nóg. Getty/Tim Clayton/ Christophe Galtier verður ekki áfram þjálfari franska stórliðsins Paris Saint Germain en eitt verst geymda leyndarmál síðustu vikna var endanlega staðfest í morgun. Frönsk blöð hafa haldið því fram í meira en mánuð að tími Galtier með liðið væri á enda. Endanlega staðfestingin kemur þó ekki fyrr en að Galtier hafði verið handtekinn fyrir rasísk ummæli sín frá því að hann var stjóri Nice árið 2021. Hinn 56 ára gamli þjálfari sagðist vera í áfalli yfir þessum ásökunum. Galtier tók við franska liðinu af Mauricio Pochettino fyrir ári síðan og eins og margir fyrirrennarar hans gerðu hann PSG að frönskum meisturum en tókst ekki að komast langt í Meistaradeildinni. Christophe Galtier n'est plus l'entraîneur du PSG. Les papiers sont signés. L'officialisation arrive. https://t.co/f0thrZrlxQ pic.twitter.com/d79mb1V2Wa— RMC Sport (@RMCsport) July 5, 2023 Franski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Frönsk blöð hafa haldið því fram í meira en mánuð að tími Galtier með liðið væri á enda. Endanlega staðfestingin kemur þó ekki fyrr en að Galtier hafði verið handtekinn fyrir rasísk ummæli sín frá því að hann var stjóri Nice árið 2021. Hinn 56 ára gamli þjálfari sagðist vera í áfalli yfir þessum ásökunum. Galtier tók við franska liðinu af Mauricio Pochettino fyrir ári síðan og eins og margir fyrirrennarar hans gerðu hann PSG að frönskum meisturum en tókst ekki að komast langt í Meistaradeildinni. Christophe Galtier n'est plus l'entraîneur du PSG. Les papiers sont signés. L'officialisation arrive. https://t.co/f0thrZrlxQ pic.twitter.com/d79mb1V2Wa— RMC Sport (@RMCsport) July 5, 2023
Franski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira