Eva María Daníels er látin Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2023 12:54 Eva María Daníels. Kvikmyndamiðstöð Kvikmyndaframleiðandinn Eva María Daniels er látin, 43 ára að aldri. Kvikmyndavefurinn Klapptré greinir frá andlátinu í dag og segir hana látist eftir langvarandi veikindi. Hún lætur eftir sig eiginmann og ungan son. Fram kemur að Eva María hafi fæðst þann 5. júlí 1979 og alist upp í Vogahverfinu í Reykjavík. Að loknu háskólanámi við Háskóla Íslands hélt hún til Kaupmannahafnar þar sem hún hóf nám í kvikmyndagerð. Hún hafi svo starfað hjá eftirvinnslufyrirtækinu The Mill í London og Company 3 í Bandaríkjunum, en árið 2010 hafi hún stofnaði sitt eigið framleiðslufyrirtæki, Eva Daniels Productions. „Meðal kvikmynda sem Eva María hefur komið að sem framleiðandi eru Time Out of Mind (2014) eftir Oren Moverman með Richard Gere í aðalhlutverki, What Maisie Knew (2012) sem leikstýrt var af David Siegel og Scott McGehee og skartar Julianne Moore, Alexander Skarsgard og Steve Coogan í helstu hlutverkum, The Dinner (2017) eftir Oren Moverman með Richard Gere, Laura Linney, Steve Coogan, Rebecca Hall og Chloe Sevigny í helstu hlutverkum, Hold the Dark (2018) eftir Jeremy Saulnier með Jeffrey Wright og Alexander Skarsgård og Joe Bell (2020) eftir Reinaldo Marcus Green með Mark Wahlberg í aðalhlutverki,“ segir í frétt Klapptrés. Eva María var ráðin kvikmyndaráðgjafi hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands í febrúar 2022. Andlát Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Eva með enn eitt stóra verkefnið Eva María Daníels kvikmyndaframleiðandi er nú með á prjónunum sitt stærsta verkefni en það er myndin Hold the Dark sem mun skarta meðal annars Alexander Skarsgård, James Badge Dale og Jeffrey Wright og um leikstjórn sér Jeremy Saulnier. 15. febrúar 2017 10:15 Landaði auðmjúkum Schwarzenegger í mynd sína "Ég var ekki neitt svakalega spennt þegar nafnið hans kom fyrst upp,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en enginn annar en Arnold Schwarzenegger hefur tekið að sér að leika aðalhlutverk í mynd hennar, Captive. 14. september 2011 07:00 Viðtökurnar verið framar vonum "Toronto var frábær í ár og viðtökur áhorfenda við myndinni voru mjög góðar,“ segir framleiðandinn Eva María Daníels sem er nýkomin frá kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem hún var viðstödd frumsýningu myndarinnar What Maisie Knew. 13. september 2012 16:30 Eva María fer á Sundance "Ég er svo ánægð og fékk tár í augun þegar ég sá myndina á hvíta tjaldinu,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en mynd hennar, Goats, var prufusýnd í New York í vikunni og fékk góðar viðtökur sýningargesta. 21. september 2011 20:00 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Kvikmyndavefurinn Klapptré greinir frá andlátinu í dag og segir hana látist eftir langvarandi veikindi. Hún lætur eftir sig eiginmann og ungan son. Fram kemur að Eva María hafi fæðst þann 5. júlí 1979 og alist upp í Vogahverfinu í Reykjavík. Að loknu háskólanámi við Háskóla Íslands hélt hún til Kaupmannahafnar þar sem hún hóf nám í kvikmyndagerð. Hún hafi svo starfað hjá eftirvinnslufyrirtækinu The Mill í London og Company 3 í Bandaríkjunum, en árið 2010 hafi hún stofnaði sitt eigið framleiðslufyrirtæki, Eva Daniels Productions. „Meðal kvikmynda sem Eva María hefur komið að sem framleiðandi eru Time Out of Mind (2014) eftir Oren Moverman með Richard Gere í aðalhlutverki, What Maisie Knew (2012) sem leikstýrt var af David Siegel og Scott McGehee og skartar Julianne Moore, Alexander Skarsgard og Steve Coogan í helstu hlutverkum, The Dinner (2017) eftir Oren Moverman með Richard Gere, Laura Linney, Steve Coogan, Rebecca Hall og Chloe Sevigny í helstu hlutverkum, Hold the Dark (2018) eftir Jeremy Saulnier með Jeffrey Wright og Alexander Skarsgård og Joe Bell (2020) eftir Reinaldo Marcus Green með Mark Wahlberg í aðalhlutverki,“ segir í frétt Klapptrés. Eva María var ráðin kvikmyndaráðgjafi hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands í febrúar 2022.
Andlát Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Eva með enn eitt stóra verkefnið Eva María Daníels kvikmyndaframleiðandi er nú með á prjónunum sitt stærsta verkefni en það er myndin Hold the Dark sem mun skarta meðal annars Alexander Skarsgård, James Badge Dale og Jeffrey Wright og um leikstjórn sér Jeremy Saulnier. 15. febrúar 2017 10:15 Landaði auðmjúkum Schwarzenegger í mynd sína "Ég var ekki neitt svakalega spennt þegar nafnið hans kom fyrst upp,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en enginn annar en Arnold Schwarzenegger hefur tekið að sér að leika aðalhlutverk í mynd hennar, Captive. 14. september 2011 07:00 Viðtökurnar verið framar vonum "Toronto var frábær í ár og viðtökur áhorfenda við myndinni voru mjög góðar,“ segir framleiðandinn Eva María Daníels sem er nýkomin frá kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem hún var viðstödd frumsýningu myndarinnar What Maisie Knew. 13. september 2012 16:30 Eva María fer á Sundance "Ég er svo ánægð og fékk tár í augun þegar ég sá myndina á hvíta tjaldinu,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en mynd hennar, Goats, var prufusýnd í New York í vikunni og fékk góðar viðtökur sýningargesta. 21. september 2011 20:00 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Eva með enn eitt stóra verkefnið Eva María Daníels kvikmyndaframleiðandi er nú með á prjónunum sitt stærsta verkefni en það er myndin Hold the Dark sem mun skarta meðal annars Alexander Skarsgård, James Badge Dale og Jeffrey Wright og um leikstjórn sér Jeremy Saulnier. 15. febrúar 2017 10:15
Landaði auðmjúkum Schwarzenegger í mynd sína "Ég var ekki neitt svakalega spennt þegar nafnið hans kom fyrst upp,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en enginn annar en Arnold Schwarzenegger hefur tekið að sér að leika aðalhlutverk í mynd hennar, Captive. 14. september 2011 07:00
Viðtökurnar verið framar vonum "Toronto var frábær í ár og viðtökur áhorfenda við myndinni voru mjög góðar,“ segir framleiðandinn Eva María Daníels sem er nýkomin frá kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem hún var viðstödd frumsýningu myndarinnar What Maisie Knew. 13. september 2012 16:30
Eva María fer á Sundance "Ég er svo ánægð og fékk tár í augun þegar ég sá myndina á hvíta tjaldinu,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en mynd hennar, Goats, var prufusýnd í New York í vikunni og fékk góðar viðtökur sýningargesta. 21. september 2011 20:00