Liðsfélagi Ingibjargar fór grátandi af velli um helgina en fær að fara á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 13:30 Guro Pettersen fékk góðar fréttir frá lækni norska landsliðsins í gær. Hér er hún með norska landsliðinu á EM 2022. Getty/ Naomi Baker Guro Pettersen, markvörður Vålerenga og norska landsliðsins, fékk grænt ljóst frá landsliðslæknum og verður því með á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Þetta er mikill léttir fyrir þessa 31 árs gömlu knattspyrnukonu. Pettersen hafði yfirgefið völlinn grátandi á föstudagskvöldið eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik á móti Lilleström í norsku deildinni. Guro Pettersen friskmeldt etter hodesmell klar for VM https://t.co/1u1A0vA67X— VG Sporten (@vgsporten) July 3, 2023 Pettersen hefur áður þurft að glíma við afleiðingar af heilahristingi og höfuðhöggum og óttaðist það versta nú þegar það eru aðeins nokkrar vikur í heimsmeistaramótið. Pettersen spilar með sérstakt höfuðband til að verja sig fyrir höfuðhöggum. Liðslæknirinn skoðaði hana og hún fékk sem betur fer góðar fréttir. „Við gerðum prófanir á Guro bæði í dag og í gær. Þessi próf hafa komið vel út og henni líður vel. Það hefur því verið ákveðið að hún fari með á HM,“ sagði læknirinn Magnus Myntevik í viðtali við Verdens Gang. The top series: Guro Pettersen had to be replaced in the top game between Lillestrøm and Vålerenga.https://t.co/VxVBELRvNT— Jaun News Usa (@jaunnewsusa) June 30, 2023 Fyrsti leikur norska landsliðsins er á móti Nýja-Sjálandi 20. júlí næstkomandi en Sviss og Filippseyjar eru einnig með í riðlinum. Guro Pettersen er á sínu öðru tímabili sem liðsfélagi íslensku landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga en þetta er í þriðja sinn sem Pettersen kemur til félagsins. Pettersen lék einnig með Vålerenga frá 2014 til 2015 og svo aftur frá 2018 til 2019. Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Þetta er mikill léttir fyrir þessa 31 árs gömlu knattspyrnukonu. Pettersen hafði yfirgefið völlinn grátandi á föstudagskvöldið eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik á móti Lilleström í norsku deildinni. Guro Pettersen friskmeldt etter hodesmell klar for VM https://t.co/1u1A0vA67X— VG Sporten (@vgsporten) July 3, 2023 Pettersen hefur áður þurft að glíma við afleiðingar af heilahristingi og höfuðhöggum og óttaðist það versta nú þegar það eru aðeins nokkrar vikur í heimsmeistaramótið. Pettersen spilar með sérstakt höfuðband til að verja sig fyrir höfuðhöggum. Liðslæknirinn skoðaði hana og hún fékk sem betur fer góðar fréttir. „Við gerðum prófanir á Guro bæði í dag og í gær. Þessi próf hafa komið vel út og henni líður vel. Það hefur því verið ákveðið að hún fari með á HM,“ sagði læknirinn Magnus Myntevik í viðtali við Verdens Gang. The top series: Guro Pettersen had to be replaced in the top game between Lillestrøm and Vålerenga.https://t.co/VxVBELRvNT— Jaun News Usa (@jaunnewsusa) June 30, 2023 Fyrsti leikur norska landsliðsins er á móti Nýja-Sjálandi 20. júlí næstkomandi en Sviss og Filippseyjar eru einnig með í riðlinum. Guro Pettersen er á sínu öðru tímabili sem liðsfélagi íslensku landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga en þetta er í þriðja sinn sem Pettersen kemur til félagsins. Pettersen lék einnig með Vålerenga frá 2014 til 2015 og svo aftur frá 2018 til 2019.
Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira