Liðsfélagi Ingibjargar fór grátandi af velli um helgina en fær að fara á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 13:30 Guro Pettersen fékk góðar fréttir frá lækni norska landsliðsins í gær. Hér er hún með norska landsliðinu á EM 2022. Getty/ Naomi Baker Guro Pettersen, markvörður Vålerenga og norska landsliðsins, fékk grænt ljóst frá landsliðslæknum og verður því með á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Þetta er mikill léttir fyrir þessa 31 árs gömlu knattspyrnukonu. Pettersen hafði yfirgefið völlinn grátandi á föstudagskvöldið eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik á móti Lilleström í norsku deildinni. Guro Pettersen friskmeldt etter hodesmell klar for VM https://t.co/1u1A0vA67X— VG Sporten (@vgsporten) July 3, 2023 Pettersen hefur áður þurft að glíma við afleiðingar af heilahristingi og höfuðhöggum og óttaðist það versta nú þegar það eru aðeins nokkrar vikur í heimsmeistaramótið. Pettersen spilar með sérstakt höfuðband til að verja sig fyrir höfuðhöggum. Liðslæknirinn skoðaði hana og hún fékk sem betur fer góðar fréttir. „Við gerðum prófanir á Guro bæði í dag og í gær. Þessi próf hafa komið vel út og henni líður vel. Það hefur því verið ákveðið að hún fari með á HM,“ sagði læknirinn Magnus Myntevik í viðtali við Verdens Gang. The top series: Guro Pettersen had to be replaced in the top game between Lillestrøm and Vålerenga.https://t.co/VxVBELRvNT— Jaun News Usa (@jaunnewsusa) June 30, 2023 Fyrsti leikur norska landsliðsins er á móti Nýja-Sjálandi 20. júlí næstkomandi en Sviss og Filippseyjar eru einnig með í riðlinum. Guro Pettersen er á sínu öðru tímabili sem liðsfélagi íslensku landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga en þetta er í þriðja sinn sem Pettersen kemur til félagsins. Pettersen lék einnig með Vålerenga frá 2014 til 2015 og svo aftur frá 2018 til 2019. Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Þetta er mikill léttir fyrir þessa 31 árs gömlu knattspyrnukonu. Pettersen hafði yfirgefið völlinn grátandi á föstudagskvöldið eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik á móti Lilleström í norsku deildinni. Guro Pettersen friskmeldt etter hodesmell klar for VM https://t.co/1u1A0vA67X— VG Sporten (@vgsporten) July 3, 2023 Pettersen hefur áður þurft að glíma við afleiðingar af heilahristingi og höfuðhöggum og óttaðist það versta nú þegar það eru aðeins nokkrar vikur í heimsmeistaramótið. Pettersen spilar með sérstakt höfuðband til að verja sig fyrir höfuðhöggum. Liðslæknirinn skoðaði hana og hún fékk sem betur fer góðar fréttir. „Við gerðum prófanir á Guro bæði í dag og í gær. Þessi próf hafa komið vel út og henni líður vel. Það hefur því verið ákveðið að hún fari með á HM,“ sagði læknirinn Magnus Myntevik í viðtali við Verdens Gang. The top series: Guro Pettersen had to be replaced in the top game between Lillestrøm and Vålerenga.https://t.co/VxVBELRvNT— Jaun News Usa (@jaunnewsusa) June 30, 2023 Fyrsti leikur norska landsliðsins er á móti Nýja-Sjálandi 20. júlí næstkomandi en Sviss og Filippseyjar eru einnig með í riðlinum. Guro Pettersen er á sínu öðru tímabili sem liðsfélagi íslensku landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga en þetta er í þriðja sinn sem Pettersen kemur til félagsins. Pettersen lék einnig með Vålerenga frá 2014 til 2015 og svo aftur frá 2018 til 2019.
Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira