Evrópumeistararnir fá engar bónusgreiðslur á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. júlí 2023 07:01 Eins og staðan er núna mun enska knattspyrnusambandið ekki greiða leikmönnum kvennalandsliðsins árangurstengdar bónusgreiðslur fyrir frammistöðu þeirra á HM. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Leikmenn enska kvennalandsliðsins í fótbolta furða sig á því að þær muni ekki fá neinar árangurstengdar bónusgreiðslur frá enska knattspyrnusambandinu, FA, út frá því hvernig liðinu gengur á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi sem hefst síðar í mánuðinum. Leikmenn margra annarra þjóða munu fá greiddar árangurstengdar bónusgreiðslur að mótinu loknu, en eins og staðan er núna munu ríkjandi Evrópumeistarar Englands ekki fá neitt slíkt frá sínu knattspyrnusambandi. Leikmenn liðsins hefa þó átt í viðræðum við FA um málið. Í fyrsta sinn í sögunni munu leikmenn á heimsmeistaramóti kvenna fá beinar greiðslur frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA fyrir þátttöku sína í mótinu. Leikmenn fá rúmar fjórar milljónir króna fyrir að taka þátt í riðlakeppninni og greiðslurnar hækka eftir því sem liðið kemst lengra á mótinu. Leikmenn sigurliðsins fá um 36,7 milljónir króna hver og knattspyrnusamband þeirrar þjóðar fær rúmar 590 milljónir króna í sinn hlut. Áður hafði knattspyrnusamband hverrar þátttökuþjóðar fyrir sig fengið greiðslur frá FIFA, og samböndin gátu svo sjálf ákveðið hvernig peningunum yrði eytt og hversu mikið af þeim peningum yrðu nýttir í að greiða leikmönnum. Leikmenn Evrópumeistara Englands höfðu fengið boð um bónusgreiðslur frá enska knattspyrnusambandinu, en nú þegar ákveðið hefur verið að leikmenn fái greitt beint frá FIFA virðist sambandið hafa tekið því sem svo að það kæmi í staðinn fyrir bónusgreiðslurnar. Leikmenn enska landsliðsins eru ekki sáttir við þessa ákvörðun FA. Sambandið vilji vera leiðandi í mótun og framþróun kvennaknattspyrnu, en þarna falli það í skuggann á öðrum samböndum sem eru tilbúin að greiða leikmönnum sínum árangurstengdar bónusgreiðslur eins og m.a. Spánn, Ástralía og Bandaríkin munu gera. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Leikmenn margra annarra þjóða munu fá greiddar árangurstengdar bónusgreiðslur að mótinu loknu, en eins og staðan er núna munu ríkjandi Evrópumeistarar Englands ekki fá neitt slíkt frá sínu knattspyrnusambandi. Leikmenn liðsins hefa þó átt í viðræðum við FA um málið. Í fyrsta sinn í sögunni munu leikmenn á heimsmeistaramóti kvenna fá beinar greiðslur frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA fyrir þátttöku sína í mótinu. Leikmenn fá rúmar fjórar milljónir króna fyrir að taka þátt í riðlakeppninni og greiðslurnar hækka eftir því sem liðið kemst lengra á mótinu. Leikmenn sigurliðsins fá um 36,7 milljónir króna hver og knattspyrnusamband þeirrar þjóðar fær rúmar 590 milljónir króna í sinn hlut. Áður hafði knattspyrnusamband hverrar þátttökuþjóðar fyrir sig fengið greiðslur frá FIFA, og samböndin gátu svo sjálf ákveðið hvernig peningunum yrði eytt og hversu mikið af þeim peningum yrðu nýttir í að greiða leikmönnum. Leikmenn Evrópumeistara Englands höfðu fengið boð um bónusgreiðslur frá enska knattspyrnusambandinu, en nú þegar ákveðið hefur verið að leikmenn fái greitt beint frá FIFA virðist sambandið hafa tekið því sem svo að það kæmi í staðinn fyrir bónusgreiðslurnar. Leikmenn enska landsliðsins eru ekki sáttir við þessa ákvörðun FA. Sambandið vilji vera leiðandi í mótun og framþróun kvennaknattspyrnu, en þarna falli það í skuggann á öðrum samböndum sem eru tilbúin að greiða leikmönnum sínum árangurstengdar bónusgreiðslur eins og m.a. Spánn, Ástralía og Bandaríkin munu gera.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira