Gerrard tekinn við Al-Ettifaq Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2023 17:46 Steven Gerrard er kominn til Sádi-Arabíu. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Steven Gerrard, fyrrverandi leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, er tekinn við stjórnartaumunum hjá Al-Ettifaq í sádiarabísku deildinni. Gerrard hefur ekki starfað sem þjálfari síðan hann var látinn fara frá Aston Villa í október á síðasta ári. Greint var frá því á hinum ýmsu miðlum á dögunum að Gerrard væri með tilboð á borðinu frá Al-Ettifaq, en sjálfur sagðist hann þó ekki ætla að taka því. Honum hefur þó greinilega snúist hugur og hann hefur nú verið kynntur til leiks hjá félaginu. ✍🏻 Khalid Al Dabal puts pen to paper as English legend, Steven Gerrard signs with the club.#GerrardEttifaqi pic.twitter.com/FXa0ngCIas— Ettifaq Club (@Ettifaq_EN) July 3, 2023 Á þjálfaraferli sínum hefur Gerrard stýrt Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og Rangers í þeirri skosku. Undir stjórn Gerrards varð Rangers skoskur meistari í fyrsta sinn í tíu ár, en gengi Aston Villa undir hans stjórn var hins vegar ekki jafn gott. Sem leikmaður lék Gerrard stærstan hluta ferilsins með Liverpool og vann nánast allt sem hægt var að vinna með félaginu. Alls lék hann 710 leiki fyrir félagið í öllum keppnum og skoraði í þeim 186 mörk. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Fleiri fréttir KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Sjá meira
Gerrard hefur ekki starfað sem þjálfari síðan hann var látinn fara frá Aston Villa í október á síðasta ári. Greint var frá því á hinum ýmsu miðlum á dögunum að Gerrard væri með tilboð á borðinu frá Al-Ettifaq, en sjálfur sagðist hann þó ekki ætla að taka því. Honum hefur þó greinilega snúist hugur og hann hefur nú verið kynntur til leiks hjá félaginu. ✍🏻 Khalid Al Dabal puts pen to paper as English legend, Steven Gerrard signs with the club.#GerrardEttifaqi pic.twitter.com/FXa0ngCIas— Ettifaq Club (@Ettifaq_EN) July 3, 2023 Á þjálfaraferli sínum hefur Gerrard stýrt Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og Rangers í þeirri skosku. Undir stjórn Gerrards varð Rangers skoskur meistari í fyrsta sinn í tíu ár, en gengi Aston Villa undir hans stjórn var hins vegar ekki jafn gott. Sem leikmaður lék Gerrard stærstan hluta ferilsins með Liverpool og vann nánast allt sem hægt var að vinna með félaginu. Alls lék hann 710 leiki fyrir félagið í öllum keppnum og skoraði í þeim 186 mörk.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Fleiri fréttir KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Sjá meira