Segja að Manchester City ætli að borga 86 milljónir punda fyrir Gvardiol Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 07:51 Josko Gvardiol hefur leikið í tvö tímabil með þýska félaginu RB Leipzig Getty/Ulrik Pedersen Fátt virðist ætla að koma í veg fyrir það að króatíski miðvörðurinn Josko Gvardiol verði leikmaður Manchester City á næstu leiktíð. Hann verður líka væntanlega dýrasti varnarmaður sögunnar. Viðræður Manchester City og þýska liðsins RB Leipzig eru langt komnar og samkvæmt heimildum The Telegraph þá ætlar City að borga 86 milljónir punda fyrir þennan króatíska landsliðsmann eða 14,9 milljarða króna. Manchester City are in advanced talks with RB Leipzig to sign centre-back Josko Gvardiol pic.twitter.com/yCqiu0bWDC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 3, 2023 Verði að þessum kaupum og fyrir þetta verð þá verður Gvardiol dýrasti varnarmaður sögunnar. Harry Maguire á það met en Manchester United borgaði Leicester City áttatíu milljónir punda sumarið 2019. Gvardiol er framtíðarmaður enda aðeins 21 árs gamall. Hann stóð sig mjög vel með króatíska landsliðinu á síðasta HM og hefur verið lykilmaður hjá RB Leipzig. Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur Gvardiol þegar spila 21 landsleik en hann var áður leikmaður Dinamo Zagreb fyrir komu sína til Þýskalands. Fari þessi sala í gegn þá mun RB Leipzig hafa selt þrjá leikmenn í ensku úrvalsdeildina fyrir 198 milljónir punda. Chelsea hefur þegar keypt framherjann Christopher Nkunku fyrir 52 milljónir og Liverpool gekk í gær frá kaupunum á ungverska miðjumanninum Dominik Szoboszlai fyrir 60 milljónir punda. Jo ko Gvardiol (21, CB): In talks to sign with Man City. Dominik Szoboszlai (22, AM): Signed with Liverpool FC. Christopher Nkunku (25, SS): Signed with Chelsea FC.RB Leipzig stars are going to play Premier League football next season. pic.twitter.com/eDtNgVOi6l— Pro Future Stars (@ProFutureStars1) July 3, 2023 Enski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Viðræður Manchester City og þýska liðsins RB Leipzig eru langt komnar og samkvæmt heimildum The Telegraph þá ætlar City að borga 86 milljónir punda fyrir þennan króatíska landsliðsmann eða 14,9 milljarða króna. Manchester City are in advanced talks with RB Leipzig to sign centre-back Josko Gvardiol pic.twitter.com/yCqiu0bWDC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 3, 2023 Verði að þessum kaupum og fyrir þetta verð þá verður Gvardiol dýrasti varnarmaður sögunnar. Harry Maguire á það met en Manchester United borgaði Leicester City áttatíu milljónir punda sumarið 2019. Gvardiol er framtíðarmaður enda aðeins 21 árs gamall. Hann stóð sig mjög vel með króatíska landsliðinu á síðasta HM og hefur verið lykilmaður hjá RB Leipzig. Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur Gvardiol þegar spila 21 landsleik en hann var áður leikmaður Dinamo Zagreb fyrir komu sína til Þýskalands. Fari þessi sala í gegn þá mun RB Leipzig hafa selt þrjá leikmenn í ensku úrvalsdeildina fyrir 198 milljónir punda. Chelsea hefur þegar keypt framherjann Christopher Nkunku fyrir 52 milljónir og Liverpool gekk í gær frá kaupunum á ungverska miðjumanninum Dominik Szoboszlai fyrir 60 milljónir punda. Jo ko Gvardiol (21, CB): In talks to sign with Man City. Dominik Szoboszlai (22, AM): Signed with Liverpool FC. Christopher Nkunku (25, SS): Signed with Chelsea FC.RB Leipzig stars are going to play Premier League football next season. pic.twitter.com/eDtNgVOi6l— Pro Future Stars (@ProFutureStars1) July 3, 2023
Enski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira