Segja að Manchester City ætli að borga 86 milljónir punda fyrir Gvardiol Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 07:51 Josko Gvardiol hefur leikið í tvö tímabil með þýska félaginu RB Leipzig Getty/Ulrik Pedersen Fátt virðist ætla að koma í veg fyrir það að króatíski miðvörðurinn Josko Gvardiol verði leikmaður Manchester City á næstu leiktíð. Hann verður líka væntanlega dýrasti varnarmaður sögunnar. Viðræður Manchester City og þýska liðsins RB Leipzig eru langt komnar og samkvæmt heimildum The Telegraph þá ætlar City að borga 86 milljónir punda fyrir þennan króatíska landsliðsmann eða 14,9 milljarða króna. Manchester City are in advanced talks with RB Leipzig to sign centre-back Josko Gvardiol pic.twitter.com/yCqiu0bWDC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 3, 2023 Verði að þessum kaupum og fyrir þetta verð þá verður Gvardiol dýrasti varnarmaður sögunnar. Harry Maguire á það met en Manchester United borgaði Leicester City áttatíu milljónir punda sumarið 2019. Gvardiol er framtíðarmaður enda aðeins 21 árs gamall. Hann stóð sig mjög vel með króatíska landsliðinu á síðasta HM og hefur verið lykilmaður hjá RB Leipzig. Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur Gvardiol þegar spila 21 landsleik en hann var áður leikmaður Dinamo Zagreb fyrir komu sína til Þýskalands. Fari þessi sala í gegn þá mun RB Leipzig hafa selt þrjá leikmenn í ensku úrvalsdeildina fyrir 198 milljónir punda. Chelsea hefur þegar keypt framherjann Christopher Nkunku fyrir 52 milljónir og Liverpool gekk í gær frá kaupunum á ungverska miðjumanninum Dominik Szoboszlai fyrir 60 milljónir punda. Jo ko Gvardiol (21, CB): In talks to sign with Man City. Dominik Szoboszlai (22, AM): Signed with Liverpool FC. Christopher Nkunku (25, SS): Signed with Chelsea FC.RB Leipzig stars are going to play Premier League football next season. pic.twitter.com/eDtNgVOi6l— Pro Future Stars (@ProFutureStars1) July 3, 2023 Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Viðræður Manchester City og þýska liðsins RB Leipzig eru langt komnar og samkvæmt heimildum The Telegraph þá ætlar City að borga 86 milljónir punda fyrir þennan króatíska landsliðsmann eða 14,9 milljarða króna. Manchester City are in advanced talks with RB Leipzig to sign centre-back Josko Gvardiol pic.twitter.com/yCqiu0bWDC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 3, 2023 Verði að þessum kaupum og fyrir þetta verð þá verður Gvardiol dýrasti varnarmaður sögunnar. Harry Maguire á það met en Manchester United borgaði Leicester City áttatíu milljónir punda sumarið 2019. Gvardiol er framtíðarmaður enda aðeins 21 árs gamall. Hann stóð sig mjög vel með króatíska landsliðinu á síðasta HM og hefur verið lykilmaður hjá RB Leipzig. Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur Gvardiol þegar spila 21 landsleik en hann var áður leikmaður Dinamo Zagreb fyrir komu sína til Þýskalands. Fari þessi sala í gegn þá mun RB Leipzig hafa selt þrjá leikmenn í ensku úrvalsdeildina fyrir 198 milljónir punda. Chelsea hefur þegar keypt framherjann Christopher Nkunku fyrir 52 milljónir og Liverpool gekk í gær frá kaupunum á ungverska miðjumanninum Dominik Szoboszlai fyrir 60 milljónir punda. Jo ko Gvardiol (21, CB): In talks to sign with Man City. Dominik Szoboszlai (22, AM): Signed with Liverpool FC. Christopher Nkunku (25, SS): Signed with Chelsea FC.RB Leipzig stars are going to play Premier League football next season. pic.twitter.com/eDtNgVOi6l— Pro Future Stars (@ProFutureStars1) July 3, 2023
Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn