Sextán ára stelpa frá Barcelona í HM-hópi Ítala en ekki fyrirliðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 16:13 Giulia Dragoni 'á fjölmarga leiki fyrir yngri landslið Ítalíu en spilaði sinn fyrsta A-landsleik um helgina. Getty/Giuseppe Cottini/ Það er ekki pláss fyrir fyrirliða ítalska kvennalandsliðsins í fótbolta í HM-hópnum en þar er aftur á móti sextán ára stelpa sem spilar með einu besta liði heims. Giulia Dragoni er fædd í nóvember 2006 og spilar með Barcelona á Spáni. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik um helgina. Það dugði henni til að vinna sér sæti í ítalska hópnum á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Dragoni fékk frumraun sína í markalausu jafntefli á móti Marokkó á laugardaginn. 16-year-old Barcelona starlet Giulia Dragoni has been named to Italy s World Cup roster pic.twitter.com/2DxzEqC45X— Women s Transfer News (@womenstransfer) July 2, 2023 Milena Bertolini er þjálfari ítalska landsliðsins og hafði áður tekið umdeilda ákvörðun þegar hún valdi ekki fyrirliðann Söru Gama í HM-hópinn sinn. Gama er orðin 34 ára gömul en þjálfarinn sagði að hún hafi ekki valið hana vegna bæði taktískra og líkamlegra ástæðna. Bertolini er ekki búin að tilkynna það hvaða leikmaður fái fyrirliðabandið í stað Gama. Lykilmennirnir Cristiana Girelli, Lisa Boattin og Manuela Giugliano eru í hópnum og líklegt að ein þeirra fái bandið. Fyrsti leikur ítalska landsliðsins er á móti Argentínu 24. júlí næstkomandi en svo bíða leikir á móti Svíþjóð og Suður-Afríku. 17 Barça players will be present at the @FIFAWWC after 16 y/o Giulia Dragoni s call up. *Switzerland s final squad list is yet to be announced. pic.twitter.com/QGRUHSYYe4— Blaugranagram (@Blaugranagram) July 2, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Giulia Dragoni er fædd í nóvember 2006 og spilar með Barcelona á Spáni. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik um helgina. Það dugði henni til að vinna sér sæti í ítalska hópnum á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Dragoni fékk frumraun sína í markalausu jafntefli á móti Marokkó á laugardaginn. 16-year-old Barcelona starlet Giulia Dragoni has been named to Italy s World Cup roster pic.twitter.com/2DxzEqC45X— Women s Transfer News (@womenstransfer) July 2, 2023 Milena Bertolini er þjálfari ítalska landsliðsins og hafði áður tekið umdeilda ákvörðun þegar hún valdi ekki fyrirliðann Söru Gama í HM-hópinn sinn. Gama er orðin 34 ára gömul en þjálfarinn sagði að hún hafi ekki valið hana vegna bæði taktískra og líkamlegra ástæðna. Bertolini er ekki búin að tilkynna það hvaða leikmaður fái fyrirliðabandið í stað Gama. Lykilmennirnir Cristiana Girelli, Lisa Boattin og Manuela Giugliano eru í hópnum og líklegt að ein þeirra fái bandið. Fyrsti leikur ítalska landsliðsins er á móti Argentínu 24. júlí næstkomandi en svo bíða leikir á móti Svíþjóð og Suður-Afríku. 17 Barça players will be present at the @FIFAWWC after 16 y/o Giulia Dragoni s call up. *Switzerland s final squad list is yet to be announced. pic.twitter.com/QGRUHSYYe4— Blaugranagram (@Blaugranagram) July 2, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira