Damir býst ekki við að upp úr sjóði í kvöld gegn „fullorðnari“ gestum Sindri Sverrisson skrifar 30. júní 2023 16:00 Damir Muminovic stóð í ströngu í lok leiks gegn Buducnost í Kópavogi í fyrra en býst ekki við sömu látum í kvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Damir Muminovic og félagar í Breiðabliki mæta Buducnost frá Svartfjallalandi í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, á Kópavogsvelli í kvöld. Damir segir andstæðingana nokkuð breytta frá því á Kópavogsvelli í fyrra, þar sem upp úr sauð í leikslok og gestunum virtist þá sérstaklega uppsigað við Damir, sem er fæddur í Serbíu. Damir vildi þó ekki meina að leikurinn í kvöld væri ávísun á sams konar læti og í fyrra, þar sem lögreglumenn voru viðstaddir og komu inn á völlinn í leikslok. „Þetta verður krefjandi og erfitt, tvö mjög góð lið, þannig að þetta verður skemmtilegt,“ segir Damir. „Þetta er svolítið breytt lið frá því í fyrra. Sterkari og kröftugri, og bara fullorðnari. Þetta er mjög gott lið,“ segir Damir sem reiknar ekki með því að upp úr sjóði eins og í fyrra. „Nei, ég býst ekki við því. Ég er lítið búinn að spá í því hvað gerðist í fyrra. Maður horfir fram á veginn, og leikinn sem er fram undan.“ En hvernig metur Damir möguleika Blika fyrir kvöldið? „Bara ágætlega góða. Þetta eru tvö mjög góð lið, bæði breytt frá því í fyrra, en ég tel möguleikana bara góða.“ Klippa: Viðtal við Damir fyrir Evrópuleikinn Leikur Breiðabliks og Buducnost hefst klukkan 19 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 18.45. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Sjá meira
Damir segir andstæðingana nokkuð breytta frá því á Kópavogsvelli í fyrra, þar sem upp úr sauð í leikslok og gestunum virtist þá sérstaklega uppsigað við Damir, sem er fæddur í Serbíu. Damir vildi þó ekki meina að leikurinn í kvöld væri ávísun á sams konar læti og í fyrra, þar sem lögreglumenn voru viðstaddir og komu inn á völlinn í leikslok. „Þetta verður krefjandi og erfitt, tvö mjög góð lið, þannig að þetta verður skemmtilegt,“ segir Damir. „Þetta er svolítið breytt lið frá því í fyrra. Sterkari og kröftugri, og bara fullorðnari. Þetta er mjög gott lið,“ segir Damir sem reiknar ekki með því að upp úr sjóði eins og í fyrra. „Nei, ég býst ekki við því. Ég er lítið búinn að spá í því hvað gerðist í fyrra. Maður horfir fram á veginn, og leikinn sem er fram undan.“ En hvernig metur Damir möguleika Blika fyrir kvöldið? „Bara ágætlega góða. Þetta eru tvö mjög góð lið, bæði breytt frá því í fyrra, en ég tel möguleikana bara góða.“ Klippa: Viðtal við Damir fyrir Evrópuleikinn Leikur Breiðabliks og Buducnost hefst klukkan 19 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 18.45.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Sjá meira