„Bjóðum velkominn einn frægasta leikmanninn í sögu Liverpool“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 14:30 Robbie Fowler fagnar marki með Liverpool en með honum er Ian Rush. Getty/Mark Leech Robbie Fowler er kominn með nýtt starf en hann réði sig í gær sem þjálfari Al Qadisiyah í Sádí-Arabíu. Fowler er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool og er enn eitt fræga nafnið í fótboltaheiminum sem skipir yfir í sádí-arabísku deildina. „Robbie Fowler. Bjóðum velkominn einn frægasta leikmanninn í sögu Liverpool sem nýjan þjálfara Qadisiyah,“ sagði á Twitter síðu félagsins. Former Liverpool striker Robbie Fowler has been announced as the new head coach of Saudi Arabian side Al Qadisiyah FC.https://t.co/sjDOv4h1aJ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2023 Fowler skoraði 183 mörk fyrir Liverpool en hann spilaði einnig fyrir bæði Leeds United og Manchester City. Hann byrjaði þjálfaraferil sinn sem spilandi þjálfari hjá Muangthong United í Tælandi 2011-12 en hefur einnig þjálfað í Ástralíu og á Indlandi. Hann hafði ekki fengið starf síðan að hann hætti með indverska félagið East Bengal árið 2021. Al Qadisiyah sagði ekki frá því hvað samningurinn er langur en Olíurisinn Saudi Aramco er að taka yfir félagið og því ætti að vera nóg af peningum í reksturinn. Síðan að Cristiano Ronaldo kom til Sádí-Arabíu hafa margir leikmenn fylgt í kjölfarið en í sumar hafa bæst við menn eins og Karim Benzema, N'Golo Kanté, Rúben Neves, Kalidou Koulibaly og Édouard Mendy. Fowler þarf þó ekki að hafa áhyggjur af þeim í bili því fyrsta verkefni hans er að koma Al Qadisiyah upp í efstu deild. BREAKING: Liverpool legend Robbie Fowler has become the new manager of Saudi Arabian second-tier side Al-Qadsiah pic.twitter.com/0O1jrKn0qd— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 29, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Fowler er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool og er enn eitt fræga nafnið í fótboltaheiminum sem skipir yfir í sádí-arabísku deildina. „Robbie Fowler. Bjóðum velkominn einn frægasta leikmanninn í sögu Liverpool sem nýjan þjálfara Qadisiyah,“ sagði á Twitter síðu félagsins. Former Liverpool striker Robbie Fowler has been announced as the new head coach of Saudi Arabian side Al Qadisiyah FC.https://t.co/sjDOv4h1aJ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2023 Fowler skoraði 183 mörk fyrir Liverpool en hann spilaði einnig fyrir bæði Leeds United og Manchester City. Hann byrjaði þjálfaraferil sinn sem spilandi þjálfari hjá Muangthong United í Tælandi 2011-12 en hefur einnig þjálfað í Ástralíu og á Indlandi. Hann hafði ekki fengið starf síðan að hann hætti með indverska félagið East Bengal árið 2021. Al Qadisiyah sagði ekki frá því hvað samningurinn er langur en Olíurisinn Saudi Aramco er að taka yfir félagið og því ætti að vera nóg af peningum í reksturinn. Síðan að Cristiano Ronaldo kom til Sádí-Arabíu hafa margir leikmenn fylgt í kjölfarið en í sumar hafa bæst við menn eins og Karim Benzema, N'Golo Kanté, Rúben Neves, Kalidou Koulibaly og Édouard Mendy. Fowler þarf þó ekki að hafa áhyggjur af þeim í bili því fyrsta verkefni hans er að koma Al Qadisiyah upp í efstu deild. BREAKING: Liverpool legend Robbie Fowler has become the new manager of Saudi Arabian second-tier side Al-Qadsiah pic.twitter.com/0O1jrKn0qd— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 29, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira