Marta fer á sitt sjötta heimsmeistaramót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 10:30 Engin kona hefur skorað fleiri mörk á HM í fótbolta en Marta. Hér sést hún á HM fyrir fjórum árum. Getty/Zhizhao Wu Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Marta er í hópi Piu Sundhage fyrir heimsmeistaramót kvenna í fótbolta sem hefst í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í næsta mánuði. Marta hefur sex sinnum verið kosin besta knattspyrnukona heims en hún hefur aldrei náð því að verða heimsmeistari. Marta has officially been selected to play in her SIXTH World Cup for Brazil Legend. pic.twitter.com/CinrbZ1sZR— Just Women s Sports (@justwsports) June 27, 2023 Þetta verður sjötta heimsmeistaramót hennar á ferlinum en besti árangurinn koma á HM 2007 þegar Brasilía tapaði í úrslitaleiknum. Landsliðsþjálfari lofar þó Mörtu ekki sæti í byrjunarliðinu. Sundhage segir að hún gæti þurft að sætta sig við það að byrja á bekknum. „Marta er drottning og hún er íkon. Það er smitandi að vera í kringum hana,“ sagði Pia Sundhage á blaðamannafundi. View this post on Instagram A post shared by Selec a o Feminina de Futebol (@selecaofemininadefutebol) „Ég veit ekki hvort hún verði í byrjunarliðinu. Við vitum það ekki ennþá. Hún mun skila því hlutverki sem ég gef henni og ég er viss um að hún muni standa sig vel,“ sagði Sundhage. Brasilíska liðið hefur æfingar í vikunni og spilar æfingarleik við Síle fyrir mótið. Fyrsti leikur Brasilíu á HM er á móti Panama 24. júlí. Marta er 37 ára gömul og spilar nú með Orlando Pride í Bandaríkjunum. Hún hefur skorað 115 mörk í 174 leikjum fyrir Brasilíu. Marta er markahæsti leikmaðurinn í sögu HM kvenna með sautján mörk. One minute of Marta. Enjoy! @MartaVieiras10 | @SelecaoFeminina | #FIFAWWC— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 27, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Marta hefur sex sinnum verið kosin besta knattspyrnukona heims en hún hefur aldrei náð því að verða heimsmeistari. Marta has officially been selected to play in her SIXTH World Cup for Brazil Legend. pic.twitter.com/CinrbZ1sZR— Just Women s Sports (@justwsports) June 27, 2023 Þetta verður sjötta heimsmeistaramót hennar á ferlinum en besti árangurinn koma á HM 2007 þegar Brasilía tapaði í úrslitaleiknum. Landsliðsþjálfari lofar þó Mörtu ekki sæti í byrjunarliðinu. Sundhage segir að hún gæti þurft að sætta sig við það að byrja á bekknum. „Marta er drottning og hún er íkon. Það er smitandi að vera í kringum hana,“ sagði Pia Sundhage á blaðamannafundi. View this post on Instagram A post shared by Selec a o Feminina de Futebol (@selecaofemininadefutebol) „Ég veit ekki hvort hún verði í byrjunarliðinu. Við vitum það ekki ennþá. Hún mun skila því hlutverki sem ég gef henni og ég er viss um að hún muni standa sig vel,“ sagði Sundhage. Brasilíska liðið hefur æfingar í vikunni og spilar æfingarleik við Síle fyrir mótið. Fyrsti leikur Brasilíu á HM er á móti Panama 24. júlí. Marta er 37 ára gömul og spilar nú með Orlando Pride í Bandaríkjunum. Hún hefur skorað 115 mörk í 174 leikjum fyrir Brasilíu. Marta er markahæsti leikmaðurinn í sögu HM kvenna með sautján mörk. One minute of Marta. Enjoy! @MartaVieiras10 | @SelecaoFeminina | #FIFAWWC— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 27, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira