Marta fer á sitt sjötta heimsmeistaramót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 10:30 Engin kona hefur skorað fleiri mörk á HM í fótbolta en Marta. Hér sést hún á HM fyrir fjórum árum. Getty/Zhizhao Wu Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Marta er í hópi Piu Sundhage fyrir heimsmeistaramót kvenna í fótbolta sem hefst í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í næsta mánuði. Marta hefur sex sinnum verið kosin besta knattspyrnukona heims en hún hefur aldrei náð því að verða heimsmeistari. Marta has officially been selected to play in her SIXTH World Cup for Brazil Legend. pic.twitter.com/CinrbZ1sZR— Just Women s Sports (@justwsports) June 27, 2023 Þetta verður sjötta heimsmeistaramót hennar á ferlinum en besti árangurinn koma á HM 2007 þegar Brasilía tapaði í úrslitaleiknum. Landsliðsþjálfari lofar þó Mörtu ekki sæti í byrjunarliðinu. Sundhage segir að hún gæti þurft að sætta sig við það að byrja á bekknum. „Marta er drottning og hún er íkon. Það er smitandi að vera í kringum hana,“ sagði Pia Sundhage á blaðamannafundi. View this post on Instagram A post shared by Selec a o Feminina de Futebol (@selecaofemininadefutebol) „Ég veit ekki hvort hún verði í byrjunarliðinu. Við vitum það ekki ennþá. Hún mun skila því hlutverki sem ég gef henni og ég er viss um að hún muni standa sig vel,“ sagði Sundhage. Brasilíska liðið hefur æfingar í vikunni og spilar æfingarleik við Síle fyrir mótið. Fyrsti leikur Brasilíu á HM er á móti Panama 24. júlí. Marta er 37 ára gömul og spilar nú með Orlando Pride í Bandaríkjunum. Hún hefur skorað 115 mörk í 174 leikjum fyrir Brasilíu. Marta er markahæsti leikmaðurinn í sögu HM kvenna með sautján mörk. One minute of Marta. Enjoy! @MartaVieiras10 | @SelecaoFeminina | #FIFAWWC— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 27, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Marta hefur sex sinnum verið kosin besta knattspyrnukona heims en hún hefur aldrei náð því að verða heimsmeistari. Marta has officially been selected to play in her SIXTH World Cup for Brazil Legend. pic.twitter.com/CinrbZ1sZR— Just Women s Sports (@justwsports) June 27, 2023 Þetta verður sjötta heimsmeistaramót hennar á ferlinum en besti árangurinn koma á HM 2007 þegar Brasilía tapaði í úrslitaleiknum. Landsliðsþjálfari lofar þó Mörtu ekki sæti í byrjunarliðinu. Sundhage segir að hún gæti þurft að sætta sig við það að byrja á bekknum. „Marta er drottning og hún er íkon. Það er smitandi að vera í kringum hana,“ sagði Pia Sundhage á blaðamannafundi. View this post on Instagram A post shared by Selec a o Feminina de Futebol (@selecaofemininadefutebol) „Ég veit ekki hvort hún verði í byrjunarliðinu. Við vitum það ekki ennþá. Hún mun skila því hlutverki sem ég gef henni og ég er viss um að hún muni standa sig vel,“ sagði Sundhage. Brasilíska liðið hefur æfingar í vikunni og spilar æfingarleik við Síle fyrir mótið. Fyrsti leikur Brasilíu á HM er á móti Panama 24. júlí. Marta er 37 ára gömul og spilar nú með Orlando Pride í Bandaríkjunum. Hún hefur skorað 115 mörk í 174 leikjum fyrir Brasilíu. Marta er markahæsti leikmaðurinn í sögu HM kvenna með sautján mörk. One minute of Marta. Enjoy! @MartaVieiras10 | @SelecaoFeminina | #FIFAWWC— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 27, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira