Fyrrum leikmaður ÍBV á leið til Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 27. júní 2023 19:45 Cloe Lacasse í leik með landsliði Kanada. Vísir/Getty Kanadíska landsliðskonan Cloe Lacasse virðist vera á leið til stórliðs Arsenal en hún kvaddi stuðningsmenn Benfica á samfélagsmiðlum í dag. Cloe Eyja Lacasse lék með ÍBV á árunum 2015-2019 þar sem hún skoraði 73 mörk í 113 leikjum. Hún var komin með íslenskan ríkisborgararétt og hugðist leika fyrir íslenska landsliðið en Alþjóða knattspyrnusambandið gaf ekki grænt á það þar sem hún hafði ekki búið nógu lengi samfleytt á Íslandi. Lacasse gekk til liðs við Benfica árið 2019 og átti frábært tímabil fyrir portúgalska stórliðið. Hún skoraði 36 mörk í 52 leikjum fyrir félagslið sitt og landslið Kanada og hefur vakið athygli stórliða. Cloe Lacasse announces her departure from SL Benfica. The Canadian striker is set to sign with Arsenal. pic.twitter.com/69IuSNNZw2— ata football (@atafball) June 25, 2023 Lacasse var orðuð við Arsenal í janúarmánuði og svo aftur á nýjan leik fyrir nokkrum dögum síðan. Í dag birti Lacasse síðan langa kveðju á Twittersíðu sinni þar sem hún þakkaði fyrir sinn tíma hjá Benfica. Talið er að greint verði frá félagaskiptum hennar til Arsenal á næstu dögum. Arsenal hefur á að skipta geysilega sterku liði en liðið hafnaði í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu auk þess að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal tilkynnti í gær um komu sænsku landsliðskonunnar Amanda Iliestedt og talið er að Cloe Lacasse sé næsti nýi leikmaður sem tilkynnt verður um. Amanda Ilestedt and Cloé Lacasse will both sign for Arsenal in the coming days, expects @arseblognews pic.twitter.com/IVFGvzKHt2— Women s Transfer News (@womenstransfer) June 22, 2023 Portúgalski boltinn ÍBV Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Cloe Eyja Lacasse lék með ÍBV á árunum 2015-2019 þar sem hún skoraði 73 mörk í 113 leikjum. Hún var komin með íslenskan ríkisborgararétt og hugðist leika fyrir íslenska landsliðið en Alþjóða knattspyrnusambandið gaf ekki grænt á það þar sem hún hafði ekki búið nógu lengi samfleytt á Íslandi. Lacasse gekk til liðs við Benfica árið 2019 og átti frábært tímabil fyrir portúgalska stórliðið. Hún skoraði 36 mörk í 52 leikjum fyrir félagslið sitt og landslið Kanada og hefur vakið athygli stórliða. Cloe Lacasse announces her departure from SL Benfica. The Canadian striker is set to sign with Arsenal. pic.twitter.com/69IuSNNZw2— ata football (@atafball) June 25, 2023 Lacasse var orðuð við Arsenal í janúarmánuði og svo aftur á nýjan leik fyrir nokkrum dögum síðan. Í dag birti Lacasse síðan langa kveðju á Twittersíðu sinni þar sem hún þakkaði fyrir sinn tíma hjá Benfica. Talið er að greint verði frá félagaskiptum hennar til Arsenal á næstu dögum. Arsenal hefur á að skipta geysilega sterku liði en liðið hafnaði í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu auk þess að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal tilkynnti í gær um komu sænsku landsliðskonunnar Amanda Iliestedt og talið er að Cloe Lacasse sé næsti nýi leikmaður sem tilkynnt verður um. Amanda Ilestedt and Cloé Lacasse will both sign for Arsenal in the coming days, expects @arseblognews pic.twitter.com/IVFGvzKHt2— Women s Transfer News (@womenstransfer) June 22, 2023
Portúgalski boltinn ÍBV Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira