Þeirra á meðal má nefna söluna á 22,5 prósenta hlut ríkisins í Íslandsbanka, tímabundið hvalveiðibann matvælaráðherra og útlendingamálin.
Heimir Már Pétursson stjórnar Pallborðinu, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi, auk þess sem hægt verður að lesa beina textalýsingu í vaktinni hér fyrir neðan.
Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.